Maloney tryggði Skotum sigur á Írum - spenna í D-riðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 13:07 Shaun Maloney fagnar sigurmarkinu. vísir/afp Skotar komu sér í toppbaráttu D-riðils í undankeppni EM 2016 í fótbolta með flottum 1-0 sigri á nágrönnum sínum frá Írlandi í kvöld. Shaun Maloney, leikmaður Wigan í B-deildinni á Englandi, skoraði eina markið með glæsilegu skoti á 75. mínútu sem hann skrúfaði í fjærhornið vinstra megin úr teignum. Írarnir sóttu mikið síðasta korterið og áttu tvo skalla í slána, en það dugði ekki til. Heimamenn hirtu öll þrjú stigin og eru nú komnir með sjö stig eins og Írar. Í sama riðli lögðu Þjóðverjar nýliða Gíbraltar örugglega, 4-0, en margir hefðu eflaust búist við mun stærri sigri heimsmeistaranna gegn áhugamannaliðinu. Thomas Müller skoraði tvö mörk og heldur áfram að bæta landsliðsmörkum í sarpinn og þá skoraði Mario Götze eitt mark auk þess sem gestirnir settu boltann einu sinni í eigið net. Fyrr í dag unnu Pólverjar svo öruggan 4-0 sigur á Georgíu í Tbilisi þar sem Kamil Glik, Grzegorz Krychowiak, Sebastian Mila og Arkadiusz Milik skoruðu mörkin. Pólverjar eru á toppi riðilsins með tíu stig, en Írar, Skota og Þjóðverjar koma næstir með sjö stig. Fótbolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Skotar komu sér í toppbaráttu D-riðils í undankeppni EM 2016 í fótbolta með flottum 1-0 sigri á nágrönnum sínum frá Írlandi í kvöld. Shaun Maloney, leikmaður Wigan í B-deildinni á Englandi, skoraði eina markið með glæsilegu skoti á 75. mínútu sem hann skrúfaði í fjærhornið vinstra megin úr teignum. Írarnir sóttu mikið síðasta korterið og áttu tvo skalla í slána, en það dugði ekki til. Heimamenn hirtu öll þrjú stigin og eru nú komnir með sjö stig eins og Írar. Í sama riðli lögðu Þjóðverjar nýliða Gíbraltar örugglega, 4-0, en margir hefðu eflaust búist við mun stærri sigri heimsmeistaranna gegn áhugamannaliðinu. Thomas Müller skoraði tvö mörk og heldur áfram að bæta landsliðsmörkum í sarpinn og þá skoraði Mario Götze eitt mark auk þess sem gestirnir settu boltann einu sinni í eigið net. Fyrr í dag unnu Pólverjar svo öruggan 4-0 sigur á Georgíu í Tbilisi þar sem Kamil Glik, Grzegorz Krychowiak, Sebastian Mila og Arkadiusz Milik skoruðu mörkin. Pólverjar eru á toppi riðilsins með tíu stig, en Írar, Skota og Þjóðverjar koma næstir með sjö stig.
Fótbolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira