Maloney tryggði Skotum sigur á Írum - spenna í D-riðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 13:07 Shaun Maloney fagnar sigurmarkinu. vísir/afp Skotar komu sér í toppbaráttu D-riðils í undankeppni EM 2016 í fótbolta með flottum 1-0 sigri á nágrönnum sínum frá Írlandi í kvöld. Shaun Maloney, leikmaður Wigan í B-deildinni á Englandi, skoraði eina markið með glæsilegu skoti á 75. mínútu sem hann skrúfaði í fjærhornið vinstra megin úr teignum. Írarnir sóttu mikið síðasta korterið og áttu tvo skalla í slána, en það dugði ekki til. Heimamenn hirtu öll þrjú stigin og eru nú komnir með sjö stig eins og Írar. Í sama riðli lögðu Þjóðverjar nýliða Gíbraltar örugglega, 4-0, en margir hefðu eflaust búist við mun stærri sigri heimsmeistaranna gegn áhugamannaliðinu. Thomas Müller skoraði tvö mörk og heldur áfram að bæta landsliðsmörkum í sarpinn og þá skoraði Mario Götze eitt mark auk þess sem gestirnir settu boltann einu sinni í eigið net. Fyrr í dag unnu Pólverjar svo öruggan 4-0 sigur á Georgíu í Tbilisi þar sem Kamil Glik, Grzegorz Krychowiak, Sebastian Mila og Arkadiusz Milik skoruðu mörkin. Pólverjar eru á toppi riðilsins með tíu stig, en Írar, Skota og Þjóðverjar koma næstir með sjö stig. Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Skotar komu sér í toppbaráttu D-riðils í undankeppni EM 2016 í fótbolta með flottum 1-0 sigri á nágrönnum sínum frá Írlandi í kvöld. Shaun Maloney, leikmaður Wigan í B-deildinni á Englandi, skoraði eina markið með glæsilegu skoti á 75. mínútu sem hann skrúfaði í fjærhornið vinstra megin úr teignum. Írarnir sóttu mikið síðasta korterið og áttu tvo skalla í slána, en það dugði ekki til. Heimamenn hirtu öll þrjú stigin og eru nú komnir með sjö stig eins og Írar. Í sama riðli lögðu Þjóðverjar nýliða Gíbraltar örugglega, 4-0, en margir hefðu eflaust búist við mun stærri sigri heimsmeistaranna gegn áhugamannaliðinu. Thomas Müller skoraði tvö mörk og heldur áfram að bæta landsliðsmörkum í sarpinn og þá skoraði Mario Götze eitt mark auk þess sem gestirnir settu boltann einu sinni í eigið net. Fyrr í dag unnu Pólverjar svo öruggan 4-0 sigur á Georgíu í Tbilisi þar sem Kamil Glik, Grzegorz Krychowiak, Sebastian Mila og Arkadiusz Milik skoruðu mörkin. Pólverjar eru á toppi riðilsins með tíu stig, en Írar, Skota og Þjóðverjar koma næstir með sjö stig.
Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira