Einar K Guðfinnsson talinn líklegasti kandídatinn Jakob Bjarnar og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 3. desember 2014 16:13 Fastlega er búist við því að Einar K. Guðfinnsson verði nýr ráðherra, ef ekki hann, þá Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Boðað hefur verið til ríkisráðsfundar á Bessastöðum klukkan 13 á morgun. Fastlega er búist við því að við það tækifæri verði gengið frá ráðherraskiptum, en eins og komið hefur fram hefur Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra boðað afsögn sína. Þá hefur verið boðað til þingflokksfundar Sjálfstæðisflokksins í fyrramálið og þá gera menn fastlega ráð fyrir því að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, muni gera grein fyrir því hver verður nýr ráðherra flokksins í ríkisstjórn. Samkvæmt heimildum Vísis gera menn innan flokksins fastlega ráð fyrir því að Einar K. Guðfinnsson muni taka við af Hönnu Birnu. Komið hefur fram að Einar vilji gjarnan vera áfram sem forseti þingsins sem er í raun veigameiri staða en ráðherradómur. Þannig er það í öllum þeim löndum sem við berum okkur saman við. En talið er víst að ef Bjarni fer fram á það við Einar að hann gangi í ríkisstjórnina, þá muni Einar verða við því. Það fylgir sögunni að talið er víst að sú niðurstaða muni teljast ásættanlegust fyrir flokksmenn, en staðan er afar flókin eins og fram kom í vikunni þegar Vísir reyndi að rýna í stöðuna. Þar var meðal annars nefndur sá möguleiki að tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gengju inn í ríkisstjórnina, að iðnaðarráðuneytinu yrði skipt upp, en ekki mun tími til að ganga frá lausum endum sem í því felast. Ekki í þessari atrennu. Bjarni hefur rætt við þingmenn í vikunni og heyrt álit þeirra. Hið furðulega er að ekkert hefur spurst um hver verður fyrir valinu. Ef Einar verður ekki nýr ráðherra er talið víst að formaðurinn muni eiga erfitt með að ganga fram hjá Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingflokksformanni. Ef þessi verður niðurstaðan þá breytir það ekki því að ýmsir lausir endar eru útistandandi; hver tekur við af Einari sem forseti þingsins? Ef það verður Ragnheiður þá þarf að finna út úr því hver tekur við af henni sem þingflokksformaður? Þá er spurt: Hvað Hanna Birna vill? Ganga þarf frá því og menn skulu ekki gleyma, í þessu samhengi, að hún er varaformaður flokksins. „Þetta er hausverkur Bjarna. Hann verður að finna út úr þessu,“ segir einn heimildarmaður Vísis úr kjarna Sjálfstæðisflokksins. Tengdar fréttir Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21. nóvember 2014 15:11 Hanna Birna farin til útlanda Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er starfandi innanríkisráðherra næstu daga. 24. nóvember 2014 18:27 „Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22. nóvember 2014 09:45 Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert. 2. desember 2014 10:14 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21. nóvember 2014 15:18 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Hanna Birna átti ekki annan kost Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir. 22. nóvember 2014 07:00 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Boðað hefur verið til ríkisráðsfundar á Bessastöðum klukkan 13 á morgun. Fastlega er búist við því að við það tækifæri verði gengið frá ráðherraskiptum, en eins og komið hefur fram hefur Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra boðað afsögn sína. Þá hefur verið boðað til þingflokksfundar Sjálfstæðisflokksins í fyrramálið og þá gera menn fastlega ráð fyrir því að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, muni gera grein fyrir því hver verður nýr ráðherra flokksins í ríkisstjórn. Samkvæmt heimildum Vísis gera menn innan flokksins fastlega ráð fyrir því að Einar K. Guðfinnsson muni taka við af Hönnu Birnu. Komið hefur fram að Einar vilji gjarnan vera áfram sem forseti þingsins sem er í raun veigameiri staða en ráðherradómur. Þannig er það í öllum þeim löndum sem við berum okkur saman við. En talið er víst að ef Bjarni fer fram á það við Einar að hann gangi í ríkisstjórnina, þá muni Einar verða við því. Það fylgir sögunni að talið er víst að sú niðurstaða muni teljast ásættanlegust fyrir flokksmenn, en staðan er afar flókin eins og fram kom í vikunni þegar Vísir reyndi að rýna í stöðuna. Þar var meðal annars nefndur sá möguleiki að tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gengju inn í ríkisstjórnina, að iðnaðarráðuneytinu yrði skipt upp, en ekki mun tími til að ganga frá lausum endum sem í því felast. Ekki í þessari atrennu. Bjarni hefur rætt við þingmenn í vikunni og heyrt álit þeirra. Hið furðulega er að ekkert hefur spurst um hver verður fyrir valinu. Ef Einar verður ekki nýr ráðherra er talið víst að formaðurinn muni eiga erfitt með að ganga fram hjá Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingflokksformanni. Ef þessi verður niðurstaðan þá breytir það ekki því að ýmsir lausir endar eru útistandandi; hver tekur við af Einari sem forseti þingsins? Ef það verður Ragnheiður þá þarf að finna út úr því hver tekur við af henni sem þingflokksformaður? Þá er spurt: Hvað Hanna Birna vill? Ganga þarf frá því og menn skulu ekki gleyma, í þessu samhengi, að hún er varaformaður flokksins. „Þetta er hausverkur Bjarna. Hann verður að finna út úr þessu,“ segir einn heimildarmaður Vísis úr kjarna Sjálfstæðisflokksins.
Tengdar fréttir Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21. nóvember 2014 15:11 Hanna Birna farin til útlanda Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er starfandi innanríkisráðherra næstu daga. 24. nóvember 2014 18:27 „Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22. nóvember 2014 09:45 Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert. 2. desember 2014 10:14 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21. nóvember 2014 15:18 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Hanna Birna átti ekki annan kost Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir. 22. nóvember 2014 07:00 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21. nóvember 2014 15:11
Hanna Birna farin til útlanda Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er starfandi innanríkisráðherra næstu daga. 24. nóvember 2014 18:27
„Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22. nóvember 2014 09:45
Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert. 2. desember 2014 10:14
Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21. nóvember 2014 15:18
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17
Hanna Birna átti ekki annan kost Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir. 22. nóvember 2014 07:00
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40