Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2014 09:00 Byssumaðurinn sem heldur gíslum á kaffihúsi í Sydney segist hafa komið tveimur sprengjum fyrir á kaffihúsinu og tveimur öðrum í fjármálahverfi borgarinnar. Hann hefur verið í sambandi við lögreglu og fer fram á að fá að tala við Tony Abbot, forsætisráðherra Ástralíu. Talið er að maðurinn sé einn að verki en gíslarnir eru ekki taldir vera fleiri en 30. Fimm gíslar sluppu fyrr í morgun en tveir þeirra sögðu fjölmiðlum frá því að byssumaðurinn sagðist hafa komið fyrir fjórum sprengjum. Þegar gíslarnir flúðu varð maðurinn mjög æstur og öskraði á þá gísla sem eftir sátu.Þungvopnaðir lögreglumenn hafa tæmt nærrliggjandi byggingar og umkringja kaffihúsið.Vísir/AFPMaðurinn er talinn vera vopnaður haglabyssu og sveðju. Lögreglan hefur borið kennsl á manninn og segja þeir að hann sé þekktur af lögreglu. Fjölmiðlar hafa verið beðnir um að nafngreina hann ekki í bili.Sky News segja frá því að lögreglan skoði nú hvort að maðurinn hafi notað samfélagsmiðla í símum gísla, til þess að koma kröfum sínum á framfæri. Einnig hafi hann látið gísla hringja í fjölmiðla fyrir sig. Auk þess að vilja fund með forsætisráðherranum hefur maðurinn beðið um að fá afhentan fá Íslamska ríkisins. Nú þegar er svartur fáni í glugga kaffihússins og á honum stendur: Það er aðeins einn guð, Allah, og Múhameð er sendiboði hans.Lögreglan segir samningamenn hafa verið í sambandi við manninn, en vilja ekkert segja um hvað hann ætli sér. Þar að auki hefur hann haft samband við fjölmiðla. Tony Abbott sendi frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að þjóðaröryggisráð Ástralíu myndi funda um málið og að lögreglan væri vel búin til að bregðast við ástandinu. Tengdar fréttir Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Byssumaðurinn sem heldur gíslum á kaffihúsi í Sydney segist hafa komið tveimur sprengjum fyrir á kaffihúsinu og tveimur öðrum í fjármálahverfi borgarinnar. Hann hefur verið í sambandi við lögreglu og fer fram á að fá að tala við Tony Abbot, forsætisráðherra Ástralíu. Talið er að maðurinn sé einn að verki en gíslarnir eru ekki taldir vera fleiri en 30. Fimm gíslar sluppu fyrr í morgun en tveir þeirra sögðu fjölmiðlum frá því að byssumaðurinn sagðist hafa komið fyrir fjórum sprengjum. Þegar gíslarnir flúðu varð maðurinn mjög æstur og öskraði á þá gísla sem eftir sátu.Þungvopnaðir lögreglumenn hafa tæmt nærrliggjandi byggingar og umkringja kaffihúsið.Vísir/AFPMaðurinn er talinn vera vopnaður haglabyssu og sveðju. Lögreglan hefur borið kennsl á manninn og segja þeir að hann sé þekktur af lögreglu. Fjölmiðlar hafa verið beðnir um að nafngreina hann ekki í bili.Sky News segja frá því að lögreglan skoði nú hvort að maðurinn hafi notað samfélagsmiðla í símum gísla, til þess að koma kröfum sínum á framfæri. Einnig hafi hann látið gísla hringja í fjölmiðla fyrir sig. Auk þess að vilja fund með forsætisráðherranum hefur maðurinn beðið um að fá afhentan fá Íslamska ríkisins. Nú þegar er svartur fáni í glugga kaffihússins og á honum stendur: Það er aðeins einn guð, Allah, og Múhameð er sendiboði hans.Lögreglan segir samningamenn hafa verið í sambandi við manninn, en vilja ekkert segja um hvað hann ætli sér. Þar að auki hefur hann haft samband við fjölmiðla. Tony Abbott sendi frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að þjóðaröryggisráð Ástralíu myndi funda um málið og að lögreglan væri vel búin til að bregðast við ástandinu.
Tengdar fréttir Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12