Sýndu að þú ert betri en Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2014 08:31 Götze skorar sigurmarkið í gær. Vísir/Getty Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira
Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira
Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08
Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23
Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42
Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01