„Ha, áttu ekkert barn?“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2014 20:46 „Ég hef til dæmis verið spurð að því hvort mér eigi ekki eftir að leiðast í ellinni og hvort hún verði ekki leiðinleg,“ segir Ragnheiður. Ragnheiður Rut Georgsdóttir er 37 ára og barnlaus. Ástæða barnleysisins er ekki áhugaleysi á að fjölga mannkyninu né sú að hún geti ekki eignast börn heldur er það hugsun hennar að ef hún eignast barn þá verður dásamlegt - ef ekki þá verði það bara þannig. „Ég hugsa aldrei nokkurn tímann um þetta,“ segir Ragnheiður í samtali við Vísi. Ragnheiður vakti athygli á málinu á Facebook vegna síendurtekinna spurninga um sama hlutinn. „Ha, áttu ekkert barn?“ og „Hvernig heldurðu að þetta verði í ellinni?“. Það sé þó ómögulegt að svara slíkum spurningum því ómögulegt sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. „Ég hef til dæmis verið spurð að því hvort mér eigi ekki eftir að leiðast í ellinni og hvort hún verði ekki leiðinleg. Ég bara get ekki haft hugmynd um það hvernig ellin verður. Eða hvort það verði nokkur elli.“Biður fólk að gæta sín Hún segir mikilvægt að vekja umræðu á málinu – hún persónulega taki spurningum sem þessum ekki illa en aðrir gætu gert það. „Fólk verður að hugsa áður en það talar. Fólk kannski getur ekki eignast börn, það gæti nýverið búið að missa fóstur og það er svo margt sem getur verið að hjá fólki þegar það fær svona spurningar,“ segir Ragnheiður. „Ég bið fólk bara um að gæta sín áður en það varpar fram svona spurningum. Ég er ekki að meina þetta á neikvæðan hátt og ég trúi því ekki að nokkur geri þetta í einhverri illsku. En með umræðu um málið þá fer fólk frekar að pæla í þessu.“ Hér fyrir neðan má sjá pistil Ragnheiðar í heild sinni. Innlegg frá Ragnheiður Rut Georgsdóttir. Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ragnheiður Rut Georgsdóttir er 37 ára og barnlaus. Ástæða barnleysisins er ekki áhugaleysi á að fjölga mannkyninu né sú að hún geti ekki eignast börn heldur er það hugsun hennar að ef hún eignast barn þá verður dásamlegt - ef ekki þá verði það bara þannig. „Ég hugsa aldrei nokkurn tímann um þetta,“ segir Ragnheiður í samtali við Vísi. Ragnheiður vakti athygli á málinu á Facebook vegna síendurtekinna spurninga um sama hlutinn. „Ha, áttu ekkert barn?“ og „Hvernig heldurðu að þetta verði í ellinni?“. Það sé þó ómögulegt að svara slíkum spurningum því ómögulegt sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. „Ég hef til dæmis verið spurð að því hvort mér eigi ekki eftir að leiðast í ellinni og hvort hún verði ekki leiðinleg. Ég bara get ekki haft hugmynd um það hvernig ellin verður. Eða hvort það verði nokkur elli.“Biður fólk að gæta sín Hún segir mikilvægt að vekja umræðu á málinu – hún persónulega taki spurningum sem þessum ekki illa en aðrir gætu gert það. „Fólk verður að hugsa áður en það talar. Fólk kannski getur ekki eignast börn, það gæti nýverið búið að missa fóstur og það er svo margt sem getur verið að hjá fólki þegar það fær svona spurningar,“ segir Ragnheiður. „Ég bið fólk bara um að gæta sín áður en það varpar fram svona spurningum. Ég er ekki að meina þetta á neikvæðan hátt og ég trúi því ekki að nokkur geri þetta í einhverri illsku. En með umræðu um málið þá fer fólk frekar að pæla í þessu.“ Hér fyrir neðan má sjá pistil Ragnheiðar í heild sinni. Innlegg frá Ragnheiður Rut Georgsdóttir.
Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira