Össur um Sigmund: „Sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 11:13 Sigmundur fékk ekki hlýjar kveðjur á Alþingi. Vísir Helgi Hjörvar, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Svandís Svavarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir stigu öll í pontu í morgun til að ræða fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í umræðum um skýrslu hans sjálfs um skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Einar K. Guðfinnsson, forseti þingsins, tilkynnti í gær að Sigmundur Davíð hefði þurft að hlaupa á mikilvægan fund. Umræðunni var frestað í kjölfarið af því að forsætisráðherrann lét sig hverfa úr þinghúsinu. Nokkrir þingmannana hrósuðu honum fyrir að fresta umræðunum en þeir voru allir sammála um að óeðlilegt hefði verið að hafa umræðu um málið án þess að hann væri sjálfur viðstaddur umræðuna. „Þetta sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu sem enginn á að líða,“ sagði Össur sem spurði líka að því hvaða fundur væri mikilvægari en fundur með Alþingi um stærsta mál stjórnarinnar. Undir þá spurningu tók Helgi. „Hvaða fundur getur verið mikilvægari fyrir forsætisráðherra en fundur í þjóðþinginu um stærsta kosningaloforð hans,“ spurði hann. Katrín Jakobsdóttir velti því upp hvort ástæða væri til að forsætisnefnd tæki málið fyrir og kallaði hann á fund til að fá skýringar á framgöngu hans gagnvart Alþingi. Alþingi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira
Helgi Hjörvar, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Svandís Svavarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Katrín Júlíusdóttir og Katrín Jakobsdóttir stigu öll í pontu í morgun til að ræða fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í umræðum um skýrslu hans sjálfs um skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Einar K. Guðfinnsson, forseti þingsins, tilkynnti í gær að Sigmundur Davíð hefði þurft að hlaupa á mikilvægan fund. Umræðunni var frestað í kjölfarið af því að forsætisráðherrann lét sig hverfa úr þinghúsinu. Nokkrir þingmannana hrósuðu honum fyrir að fresta umræðunum en þeir voru allir sammála um að óeðlilegt hefði verið að hafa umræðu um málið án þess að hann væri sjálfur viðstaddur umræðuna. „Þetta sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu sem enginn á að líða,“ sagði Össur sem spurði líka að því hvaða fundur væri mikilvægari en fundur með Alþingi um stærsta mál stjórnarinnar. Undir þá spurningu tók Helgi. „Hvaða fundur getur verið mikilvægari fyrir forsætisráðherra en fundur í þjóðþinginu um stærsta kosningaloforð hans,“ spurði hann. Katrín Jakobsdóttir velti því upp hvort ástæða væri til að forsætisnefnd tæki málið fyrir og kallaði hann á fund til að fá skýringar á framgöngu hans gagnvart Alþingi.
Alþingi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira