Færeysku skipverjarnir fengu kökur og gos Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. ágúst 2014 19:22 Það var létt yfir skipverjum færeyska makrílsskipsins Nærabergs þegar Valdís Steinarsdóttir og Helgi Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, færðu þeim íslenskar vistir í dag: kökur, sælgæti og gos. Næraberg varð fyrir vélarbilun í vikunni þegar skipið var við makrílveiðar í lögsögu Grænlands. Flugvél landhelgisgæslunnar flaug með varahluti til skipsins sem í kjölfarið gat siglt til Reykjavíkurhafnar. Þegar þangað var komið fékk áhöfnin þau tilmæli að hún mætti ekki yfirgefa skipið né taka vistir í formi matar né olíu. Ástæðan er deila Íslendinga við önnur strandríki um veiðar á makríl. Málið hefur vakið sterk viðbrögð bæði hér heima á Íslandi en einnig í Færeyjum.Helgi Hrafn og Valdís ræða við skipstjórann.Vísir/Stöð 2Í gær var stofnuð síða á Facebook þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framkomu íslenskra stjórnvalda. Rúmlega tíu þúsund manns hafa líkað við síðuna. Kristian Dam, skipstjóri Nærabergs, sagði í samtali við fréttamann í dag að málið lykti allt af pólitík og kveðst mjög ósáttur við framkomu íslenskra stjórnvalda. Hann segir þó áhöfn sína þakkláta fyrir stuðning almennings. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að misskilningur ríki í málinu og að fjölmiðlaumfjöllun um málið hafa verið óvæg í garð stjórnvalda. Aðeins sé verið að fylgja lögum. „Það var enginn sem tók neikvæða ákvörðun gagnvart Færeyringunum,“ segir Sigurður Ingi. „Við tókum alltaf frekar jákvæðar ákvarðanir ef það var eitthvað sem þurfti að taka ákvörðun um.“ Tengdar fréttir Færeyingarnir fá að fara í land og njóta íslenskrar gestrisni "Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar 29. ágúst 2014 15:25 „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Það var létt yfir skipverjum færeyska makrílsskipsins Nærabergs þegar Valdís Steinarsdóttir og Helgi Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, færðu þeim íslenskar vistir í dag: kökur, sælgæti og gos. Næraberg varð fyrir vélarbilun í vikunni þegar skipið var við makrílveiðar í lögsögu Grænlands. Flugvél landhelgisgæslunnar flaug með varahluti til skipsins sem í kjölfarið gat siglt til Reykjavíkurhafnar. Þegar þangað var komið fékk áhöfnin þau tilmæli að hún mætti ekki yfirgefa skipið né taka vistir í formi matar né olíu. Ástæðan er deila Íslendinga við önnur strandríki um veiðar á makríl. Málið hefur vakið sterk viðbrögð bæði hér heima á Íslandi en einnig í Færeyjum.Helgi Hrafn og Valdís ræða við skipstjórann.Vísir/Stöð 2Í gær var stofnuð síða á Facebook þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framkomu íslenskra stjórnvalda. Rúmlega tíu þúsund manns hafa líkað við síðuna. Kristian Dam, skipstjóri Nærabergs, sagði í samtali við fréttamann í dag að málið lykti allt af pólitík og kveðst mjög ósáttur við framkomu íslenskra stjórnvalda. Hann segir þó áhöfn sína þakkláta fyrir stuðning almennings. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að misskilningur ríki í málinu og að fjölmiðlaumfjöllun um málið hafa verið óvæg í garð stjórnvalda. Aðeins sé verið að fylgja lögum. „Það var enginn sem tók neikvæða ákvörðun gagnvart Færeyringunum,“ segir Sigurður Ingi. „Við tókum alltaf frekar jákvæðar ákvarðanir ef það var eitthvað sem þurfti að taka ákvörðun um.“
Tengdar fréttir Færeyingarnir fá að fara í land og njóta íslenskrar gestrisni "Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar 29. ágúst 2014 15:25 „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn Sjá meira
Færeyingarnir fá að fara í land og njóta íslenskrar gestrisni "Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar 29. ágúst 2014 15:25
„Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58