„Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta“ Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2014 15:30 Herbert og Lísa héldu upp á sambandið á Austur Indíafélaginu. Þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. mynd/einkasafn Herberts Herbert Guðmundsson tók ákvörðun fyrir sjö árum þegar hann áttaði sig á því að hann var að missa tökin á lífi sínu og fór í meðferð. Herbert var á þeim tíma sokkinn í eiturlyfjanotkun og drykkju. Hann skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðuna sína í gær:„Í morgun kl: 10:00 er sjö ár liðin síðan ég tók þá blessunarríku ákvörðun að hætta að nota öll hugbreytandi efni, hvílík blessun og þakklæti Guði, vissum tólf spora samtökum og manninum sem leiddi mig inní ljósið : Baldur Freyr Einarsson. Guð blessi þig og þitt stórkostlega starf elsku vinur, þú ert svo sannarlega ljósberi, er svo óendanlega þakklátur.“ mynd/arnold Kominn tími til að gera eitthvað í málunum Spurður hvað varð til þess að hann ákvað að fara í meðferð svarar Herbert: ,,Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta og það var kominn tími til að gera eitthvað í málunum. Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann. Maður var bara ,,aðeins að fá sér" - skilurðu?" „Kerfið á á Íslandi eins og meðferðastofnanirnar SÁÁ og Vogur eru meiriháttar gæfa. Mér finnst að stjórnvöld eigi að styðja við þessa starfsemi í landinu því þar fer fram stórkostlegt starf. Þetta er svo mikill fjölskyldusjúkdómur. Hann kemur niður á eiginkonum, börnum, eiginmönnum, foreldrum og öllum.“Ástfanginn upp fyrir haus Þegar talið berst að unnustu Herberts, Lísu Dögg Helgadóttur, sem hann kynntist fyrir tveimur árum, segir Herbert: „Hún er eins og hún á að vera. Hún er æðisleg og er rosa stuðningur. Ég gat ekki fengið betri konu en hana. Hún stendur á bak við mig bæði í þessu og tónlistinni. Hún gerir með mér ýmislegt eins og texta og prófarkalestur,“ segir Herbert þakklátur. „Ég þakka bara tólf spora kerfinu og guði náttúrulega,“ segir Herbert einlægur áður en kvatt er. Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Sjá meira
Herbert Guðmundsson tók ákvörðun fyrir sjö árum þegar hann áttaði sig á því að hann var að missa tökin á lífi sínu og fór í meðferð. Herbert var á þeim tíma sokkinn í eiturlyfjanotkun og drykkju. Hann skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðuna sína í gær:„Í morgun kl: 10:00 er sjö ár liðin síðan ég tók þá blessunarríku ákvörðun að hætta að nota öll hugbreytandi efni, hvílík blessun og þakklæti Guði, vissum tólf spora samtökum og manninum sem leiddi mig inní ljósið : Baldur Freyr Einarsson. Guð blessi þig og þitt stórkostlega starf elsku vinur, þú ert svo sannarlega ljósberi, er svo óendanlega þakklátur.“ mynd/arnold Kominn tími til að gera eitthvað í málunum Spurður hvað varð til þess að hann ákvað að fara í meðferð svarar Herbert: ,,Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta og það var kominn tími til að gera eitthvað í málunum. Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann. Maður var bara ,,aðeins að fá sér" - skilurðu?" „Kerfið á á Íslandi eins og meðferðastofnanirnar SÁÁ og Vogur eru meiriháttar gæfa. Mér finnst að stjórnvöld eigi að styðja við þessa starfsemi í landinu því þar fer fram stórkostlegt starf. Þetta er svo mikill fjölskyldusjúkdómur. Hann kemur niður á eiginkonum, börnum, eiginmönnum, foreldrum og öllum.“Ástfanginn upp fyrir haus Þegar talið berst að unnustu Herberts, Lísu Dögg Helgadóttur, sem hann kynntist fyrir tveimur árum, segir Herbert: „Hún er eins og hún á að vera. Hún er æðisleg og er rosa stuðningur. Ég gat ekki fengið betri konu en hana. Hún stendur á bak við mig bæði í þessu og tónlistinni. Hún gerir með mér ýmislegt eins og texta og prófarkalestur,“ segir Herbert þakklátur. „Ég þakka bara tólf spora kerfinu og guði náttúrulega,“ segir Herbert einlægur áður en kvatt er.
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Sjá meira