„Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta“ Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2014 15:30 Herbert og Lísa héldu upp á sambandið á Austur Indíafélaginu. Þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. mynd/einkasafn Herberts Herbert Guðmundsson tók ákvörðun fyrir sjö árum þegar hann áttaði sig á því að hann var að missa tökin á lífi sínu og fór í meðferð. Herbert var á þeim tíma sokkinn í eiturlyfjanotkun og drykkju. Hann skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðuna sína í gær:„Í morgun kl: 10:00 er sjö ár liðin síðan ég tók þá blessunarríku ákvörðun að hætta að nota öll hugbreytandi efni, hvílík blessun og þakklæti Guði, vissum tólf spora samtökum og manninum sem leiddi mig inní ljósið : Baldur Freyr Einarsson. Guð blessi þig og þitt stórkostlega starf elsku vinur, þú ert svo sannarlega ljósberi, er svo óendanlega þakklátur.“ mynd/arnold Kominn tími til að gera eitthvað í málunum Spurður hvað varð til þess að hann ákvað að fara í meðferð svarar Herbert: ,,Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta og það var kominn tími til að gera eitthvað í málunum. Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann. Maður var bara ,,aðeins að fá sér" - skilurðu?" „Kerfið á á Íslandi eins og meðferðastofnanirnar SÁÁ og Vogur eru meiriháttar gæfa. Mér finnst að stjórnvöld eigi að styðja við þessa starfsemi í landinu því þar fer fram stórkostlegt starf. Þetta er svo mikill fjölskyldusjúkdómur. Hann kemur niður á eiginkonum, börnum, eiginmönnum, foreldrum og öllum.“Ástfanginn upp fyrir haus Þegar talið berst að unnustu Herberts, Lísu Dögg Helgadóttur, sem hann kynntist fyrir tveimur árum, segir Herbert: „Hún er eins og hún á að vera. Hún er æðisleg og er rosa stuðningur. Ég gat ekki fengið betri konu en hana. Hún stendur á bak við mig bæði í þessu og tónlistinni. Hún gerir með mér ýmislegt eins og texta og prófarkalestur,“ segir Herbert þakklátur. „Ég þakka bara tólf spora kerfinu og guði náttúrulega,“ segir Herbert einlægur áður en kvatt er. Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Herbert Guðmundsson tók ákvörðun fyrir sjö árum þegar hann áttaði sig á því að hann var að missa tökin á lífi sínu og fór í meðferð. Herbert var á þeim tíma sokkinn í eiturlyfjanotkun og drykkju. Hann skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðuna sína í gær:„Í morgun kl: 10:00 er sjö ár liðin síðan ég tók þá blessunarríku ákvörðun að hætta að nota öll hugbreytandi efni, hvílík blessun og þakklæti Guði, vissum tólf spora samtökum og manninum sem leiddi mig inní ljósið : Baldur Freyr Einarsson. Guð blessi þig og þitt stórkostlega starf elsku vinur, þú ert svo sannarlega ljósberi, er svo óendanlega þakklátur.“ mynd/arnold Kominn tími til að gera eitthvað í málunum Spurður hvað varð til þess að hann ákvað að fara í meðferð svarar Herbert: ,,Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta og það var kominn tími til að gera eitthvað í málunum. Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann. Maður var bara ,,aðeins að fá sér" - skilurðu?" „Kerfið á á Íslandi eins og meðferðastofnanirnar SÁÁ og Vogur eru meiriháttar gæfa. Mér finnst að stjórnvöld eigi að styðja við þessa starfsemi í landinu því þar fer fram stórkostlegt starf. Þetta er svo mikill fjölskyldusjúkdómur. Hann kemur niður á eiginkonum, börnum, eiginmönnum, foreldrum og öllum.“Ástfanginn upp fyrir haus Þegar talið berst að unnustu Herberts, Lísu Dögg Helgadóttur, sem hann kynntist fyrir tveimur árum, segir Herbert: „Hún er eins og hún á að vera. Hún er æðisleg og er rosa stuðningur. Ég gat ekki fengið betri konu en hana. Hún stendur á bak við mig bæði í þessu og tónlistinni. Hún gerir með mér ýmislegt eins og texta og prófarkalestur,“ segir Herbert þakklátur. „Ég þakka bara tólf spora kerfinu og guði náttúrulega,“ segir Herbert einlægur áður en kvatt er.
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira