„Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta“ Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2014 15:30 Herbert og Lísa héldu upp á sambandið á Austur Indíafélaginu. Þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. mynd/einkasafn Herberts Herbert Guðmundsson tók ákvörðun fyrir sjö árum þegar hann áttaði sig á því að hann var að missa tökin á lífi sínu og fór í meðferð. Herbert var á þeim tíma sokkinn í eiturlyfjanotkun og drykkju. Hann skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðuna sína í gær:„Í morgun kl: 10:00 er sjö ár liðin síðan ég tók þá blessunarríku ákvörðun að hætta að nota öll hugbreytandi efni, hvílík blessun og þakklæti Guði, vissum tólf spora samtökum og manninum sem leiddi mig inní ljósið : Baldur Freyr Einarsson. Guð blessi þig og þitt stórkostlega starf elsku vinur, þú ert svo sannarlega ljósberi, er svo óendanlega þakklátur.“ mynd/arnold Kominn tími til að gera eitthvað í málunum Spurður hvað varð til þess að hann ákvað að fara í meðferð svarar Herbert: ,,Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta og það var kominn tími til að gera eitthvað í málunum. Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann. Maður var bara ,,aðeins að fá sér" - skilurðu?" „Kerfið á á Íslandi eins og meðferðastofnanirnar SÁÁ og Vogur eru meiriháttar gæfa. Mér finnst að stjórnvöld eigi að styðja við þessa starfsemi í landinu því þar fer fram stórkostlegt starf. Þetta er svo mikill fjölskyldusjúkdómur. Hann kemur niður á eiginkonum, börnum, eiginmönnum, foreldrum og öllum.“Ástfanginn upp fyrir haus Þegar talið berst að unnustu Herberts, Lísu Dögg Helgadóttur, sem hann kynntist fyrir tveimur árum, segir Herbert: „Hún er eins og hún á að vera. Hún er æðisleg og er rosa stuðningur. Ég gat ekki fengið betri konu en hana. Hún stendur á bak við mig bæði í þessu og tónlistinni. Hún gerir með mér ýmislegt eins og texta og prófarkalestur,“ segir Herbert þakklátur. „Ég þakka bara tólf spora kerfinu og guði náttúrulega,“ segir Herbert einlægur áður en kvatt er. Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Herbert Guðmundsson tók ákvörðun fyrir sjö árum þegar hann áttaði sig á því að hann var að missa tökin á lífi sínu og fór í meðferð. Herbert var á þeim tíma sokkinn í eiturlyfjanotkun og drykkju. Hann skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðuna sína í gær:„Í morgun kl: 10:00 er sjö ár liðin síðan ég tók þá blessunarríku ákvörðun að hætta að nota öll hugbreytandi efni, hvílík blessun og þakklæti Guði, vissum tólf spora samtökum og manninum sem leiddi mig inní ljósið : Baldur Freyr Einarsson. Guð blessi þig og þitt stórkostlega starf elsku vinur, þú ert svo sannarlega ljósberi, er svo óendanlega þakklátur.“ mynd/arnold Kominn tími til að gera eitthvað í málunum Spurður hvað varð til þess að hann ákvað að fara í meðferð svarar Herbert: ,,Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta og það var kominn tími til að gera eitthvað í málunum. Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann. Maður var bara ,,aðeins að fá sér" - skilurðu?" „Kerfið á á Íslandi eins og meðferðastofnanirnar SÁÁ og Vogur eru meiriháttar gæfa. Mér finnst að stjórnvöld eigi að styðja við þessa starfsemi í landinu því þar fer fram stórkostlegt starf. Þetta er svo mikill fjölskyldusjúkdómur. Hann kemur niður á eiginkonum, börnum, eiginmönnum, foreldrum og öllum.“Ástfanginn upp fyrir haus Þegar talið berst að unnustu Herberts, Lísu Dögg Helgadóttur, sem hann kynntist fyrir tveimur árum, segir Herbert: „Hún er eins og hún á að vera. Hún er æðisleg og er rosa stuðningur. Ég gat ekki fengið betri konu en hana. Hún stendur á bak við mig bæði í þessu og tónlistinni. Hún gerir með mér ýmislegt eins og texta og prófarkalestur,“ segir Herbert þakklátur. „Ég þakka bara tólf spora kerfinu og guði náttúrulega,“ segir Herbert einlægur áður en kvatt er.
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira