Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2014 10:32 Vísir_AFP Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka. Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Sjá meira
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka.
Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46
Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41
Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21