Rob Ford með æxli Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2014 08:27 Rob Ford. Vísir/AFP Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október. Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október.
Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12
„Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51
Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41
Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00
Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14
Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32
Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46
Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00