Umbúðalaus verslun Birta Björnsdóttir skrifar 6. maí 2014 20:15 Í Skeifunni í Reykjavík er rekin lítil verslun með heilsuvörur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þar eru viðskiptavinir hvattir til að mæta með sínar eigin umbúðir fyrir matvöruna sem keypt er. „Með stóran part af versluninni getur fólk komið með sínar eigin umbúðir, flöskur og krukkur, og fengið fyllt á," segir Stefán Andri Björnsson, starfsmaður í Uppskerunni. Stefán segir eigendur verslunarinnar vera bæði með umhverfissjónarmið í huga en einnig segist hann geta boðið viðskiptavinum upp á lægra vöruverð með þessum hætti, þeir greiði jú ekki fyrir neinar umbúðir. Krydd, baunir, hnetur, rúsínur og sælgæti er meðal þess sem hægt er að kaupa án umbúða í versluninni, já og ólífuolía. „Fólk getur komið með hvaða ílát sem er, svo lengi sem þau haldi." Og Stefán segir það ganga nokkuð vel að aðlaga neytendur að þessu nýja verslunarformi, sem er að vissu leyti afturhvarf til fortíðar. Mögulega sé þetta það sem koma skal, aftur. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Í Skeifunni í Reykjavík er rekin lítil verslun með heilsuvörur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þar eru viðskiptavinir hvattir til að mæta með sínar eigin umbúðir fyrir matvöruna sem keypt er. „Með stóran part af versluninni getur fólk komið með sínar eigin umbúðir, flöskur og krukkur, og fengið fyllt á," segir Stefán Andri Björnsson, starfsmaður í Uppskerunni. Stefán segir eigendur verslunarinnar vera bæði með umhverfissjónarmið í huga en einnig segist hann geta boðið viðskiptavinum upp á lægra vöruverð með þessum hætti, þeir greiði jú ekki fyrir neinar umbúðir. Krydd, baunir, hnetur, rúsínur og sælgæti er meðal þess sem hægt er að kaupa án umbúða í versluninni, já og ólífuolía. „Fólk getur komið með hvaða ílát sem er, svo lengi sem þau haldi." Og Stefán segir það ganga nokkuð vel að aðlaga neytendur að þessu nýja verslunarformi, sem er að vissu leyti afturhvarf til fortíðar. Mögulega sé þetta það sem koma skal, aftur.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira