Benz-inn með meiri þægindi en BMW-inn sportlegri Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. nóvember 2014 17:26 Sérfræðingur sem Vísir ræddi við segir bílana vera mjög hentuga fyrir Sigmund. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fær nýjan bíl innan skamms. Í gær var sagt frá því að hann, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra eru allir að uppfæra bílakost ráðuneyta sinna. Í frétt Viðskiptablaðsins í gær kom fram að í forsætisráðuneytinu væri verið að velja á milli tveggja bíla; BMW 7-línunar og Mercedez Benz S-Class. Vísir fékk Njál Gunnlaugsson bílablaðamann til þess að fara yfir kosti og galla bílanna tveggja og hvern hann teldi vænlegri kost sem bíll forsætisráðuneytisins. „Þeir eru báðir mjög hentugir. Þeir eru í nákvæmlega sama klassa og sama stærðarflokki og keppa beint við hvorn annan.“ Hann segir að Benz-inn sé með meiri þægindi en BMW-inn sé sportlegri. „Benz-inn er með meiri búnað upp á þægindi að gera, eins og rafstýrða fjöðrun sem stillir sig eftir veginum. En Bimminn er með sporlegri eiginleika. Þetta fer bara eftir því hvað menn vilja.“Nú er forsætisráðherra á tíu ára gömlum BMW, er líklegt að hann haldi sig innan sömu tegundar? „Það gæti alveg verið. En það gæti líka haft áhrif að S-línan er af nýrri kynslóð en BMW-inn. Þannig að það er ekkert hægt að ráða í það.“ Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fær nýjan bíl innan skamms. Í gær var sagt frá því að hann, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra eru allir að uppfæra bílakost ráðuneyta sinna. Í frétt Viðskiptablaðsins í gær kom fram að í forsætisráðuneytinu væri verið að velja á milli tveggja bíla; BMW 7-línunar og Mercedez Benz S-Class. Vísir fékk Njál Gunnlaugsson bílablaðamann til þess að fara yfir kosti og galla bílanna tveggja og hvern hann teldi vænlegri kost sem bíll forsætisráðuneytisins. „Þeir eru báðir mjög hentugir. Þeir eru í nákvæmlega sama klassa og sama stærðarflokki og keppa beint við hvorn annan.“ Hann segir að Benz-inn sé með meiri þægindi en BMW-inn sé sportlegri. „Benz-inn er með meiri búnað upp á þægindi að gera, eins og rafstýrða fjöðrun sem stillir sig eftir veginum. En Bimminn er með sporlegri eiginleika. Þetta fer bara eftir því hvað menn vilja.“Nú er forsætisráðherra á tíu ára gömlum BMW, er líklegt að hann haldi sig innan sömu tegundar? „Það gæti alveg verið. En það gæti líka haft áhrif að S-línan er af nýrri kynslóð en BMW-inn. Þannig að það er ekkert hægt að ráða í það.“
Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira