Stjórnendur Hreint lofa bót og betrun Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 19:30 Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana. Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana.
Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira