Mark James það besta á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 23:30 Vísir/Getty Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. James fékk boltann fyrir miðjum D-boga, lagði hann fyrir sig með brjóstkassanum og þrumaði boltanum svo á lofti í slána og inn.Rúmlega 4 milljónir kusu markið það besta á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Mark Robins van Persie í 5-1 sigri Hollendinga á Spánverjum í fyrsta leik B-riðils fékk næstflest atkvæði. Þetta er í þriðja sinn í röð sem þessi viðurkenning fellur Suður-Ameríkumanni í skaut. Árið 2006 var mark Argentínumannsins Maxis Rodriguez valið það besta og fjórum árum síðar mark Úrúgvæans Diegos Forlan.FIFA GOAL OF THE TOURNAMENT: @jamesdrodriguez's 1st against #URU has been voted #worldcup's best - https://t.co/eaEJjYs3JLpic.twitter.com/4zEjgkihRg — FIFA.com (@FIFAcom) July 21, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Kólumbía byrjar vel Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. 14. júní 2014 11:37 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Kólumbía vann nauman sigur Kólumbía skaust upp í toppsæti C-riðilsins á Heimsmeistaramótinu með 2-1 sigri á Fílabeinsströndinni í dag. 19. júní 2014 15:17 Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45 Sýning hjá Kólumbíu gegn Japan Kólumbía kláraði C-riðilinn með sigri og fullu húsi stiga. 24. júní 2014 10:59 James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. James fékk boltann fyrir miðjum D-boga, lagði hann fyrir sig með brjóstkassanum og þrumaði boltanum svo á lofti í slána og inn.Rúmlega 4 milljónir kusu markið það besta á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Mark Robins van Persie í 5-1 sigri Hollendinga á Spánverjum í fyrsta leik B-riðils fékk næstflest atkvæði. Þetta er í þriðja sinn í röð sem þessi viðurkenning fellur Suður-Ameríkumanni í skaut. Árið 2006 var mark Argentínumannsins Maxis Rodriguez valið það besta og fjórum árum síðar mark Úrúgvæans Diegos Forlan.FIFA GOAL OF THE TOURNAMENT: @jamesdrodriguez's 1st against #URU has been voted #worldcup's best - https://t.co/eaEJjYs3JLpic.twitter.com/4zEjgkihRg — FIFA.com (@FIFAcom) July 21, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Kólumbía byrjar vel Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. 14. júní 2014 11:37 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Kólumbía vann nauman sigur Kólumbía skaust upp í toppsæti C-riðilsins á Heimsmeistaramótinu með 2-1 sigri á Fílabeinsströndinni í dag. 19. júní 2014 15:17 Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45 Sýning hjá Kólumbíu gegn Japan Kólumbía kláraði C-riðilinn með sigri og fullu húsi stiga. 24. júní 2014 10:59 James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01
David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22
Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
Kólumbía byrjar vel Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. 14. júní 2014 11:37
James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45
Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30
Kólumbía vann nauman sigur Kólumbía skaust upp í toppsæti C-riðilsins á Heimsmeistaramótinu með 2-1 sigri á Fílabeinsströndinni í dag. 19. júní 2014 15:17
Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45
Sýning hjá Kólumbíu gegn Japan Kólumbía kláraði C-riðilinn með sigri og fullu húsi stiga. 24. júní 2014 10:59
James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45
Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21