Fleiri kæra fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar Snærós Sindradóttir skrifar 14. ágúst 2014 07:00 Karen Emilía Jónsdóttir eigandi Kaja Organic ehf. VÍSIR/aðsend Lífræni heildsalinn Kaja organic ehf. hefur kært fyrrverandi stjórnendur Lifandi markaðar fyrir fjársvik og blekkingar. Þar með fylgir fyrirtækið í fótspor heildsölunnar Innness ehf. sem kærði stjórnina í síðasta mánuði fyrir sömu sakir. Eins og Fréttablaðið greindi frá þann 28. júlí síðastliðinn snúa ásakanir heildsalanna að viðskiptum Lifandi markaðar eftir að fyrirtækið óskaði eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Gerðar voru pantanir hjá báðum heildsölunum þrátt fyrir að Lifandi markaði mætti vera ljóst að ekkert yrði af greiðslu þeirra skulda sem fyrirtækið stofnaði til. Jafnframt gerir Kaja organic ehf. kröfu um endurgreiðslu á eldri skuld fyrirtækisins. Krafa Kaja organic í þrotabú Lifandi markaðar hljóðar upp á rúmar 900 þúsund krónur. „Ástæða þess að ég kæri er að vinnubrögð varðandi þetta gjaldþrot eru óskaplega skrítin. Maður er svo ósáttur við að það skuli líðast að stjórnendur geti lokað virðisaukaskattsnúmerinu en haldið viðskiptum áfram,“ segir Karen Emilía Jónsdóttir, eigandi Kaja organic ehf. Eigandi Lifandi markaðar var verðbréfafyrirtækið Virðing. „Þegar ég frétti þetta þá sendi ég bréf á forstjóra Virðingar, stjórnarformann Lifandi markaðar og framkvæmdastjóra eignastýringar og spurði hvernig stæði á því að fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera betra en önnur fyrirtæki hvað varðar viðskiptasiðferði skuli haga sér svona. Ég fékk svar þess efnis frá stjórnarformanninum að þetta væri ekki lengur í þeirra höndum því þetta væri komið til gjaldþrotaskipta,“ segir Karen. Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28. júlí 2014 07:00 Lifandi markaður gjaldþrota Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. 14. júlí 2014 11:42 Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18. júlí 2014 16:45 70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. 16. júlí 2014 11:58 Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Lífræni heildsalinn Kaja organic ehf. hefur kært fyrrverandi stjórnendur Lifandi markaðar fyrir fjársvik og blekkingar. Þar með fylgir fyrirtækið í fótspor heildsölunnar Innness ehf. sem kærði stjórnina í síðasta mánuði fyrir sömu sakir. Eins og Fréttablaðið greindi frá þann 28. júlí síðastliðinn snúa ásakanir heildsalanna að viðskiptum Lifandi markaðar eftir að fyrirtækið óskaði eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Gerðar voru pantanir hjá báðum heildsölunum þrátt fyrir að Lifandi markaði mætti vera ljóst að ekkert yrði af greiðslu þeirra skulda sem fyrirtækið stofnaði til. Jafnframt gerir Kaja organic ehf. kröfu um endurgreiðslu á eldri skuld fyrirtækisins. Krafa Kaja organic í þrotabú Lifandi markaðar hljóðar upp á rúmar 900 þúsund krónur. „Ástæða þess að ég kæri er að vinnubrögð varðandi þetta gjaldþrot eru óskaplega skrítin. Maður er svo ósáttur við að það skuli líðast að stjórnendur geti lokað virðisaukaskattsnúmerinu en haldið viðskiptum áfram,“ segir Karen Emilía Jónsdóttir, eigandi Kaja organic ehf. Eigandi Lifandi markaðar var verðbréfafyrirtækið Virðing. „Þegar ég frétti þetta þá sendi ég bréf á forstjóra Virðingar, stjórnarformann Lifandi markaðar og framkvæmdastjóra eignastýringar og spurði hvernig stæði á því að fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera betra en önnur fyrirtæki hvað varðar viðskiptasiðferði skuli haga sér svona. Ég fékk svar þess efnis frá stjórnarformanninum að þetta væri ekki lengur í þeirra höndum því þetta væri komið til gjaldþrotaskipta,“ segir Karen.
Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28. júlí 2014 07:00 Lifandi markaður gjaldþrota Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. 14. júlí 2014 11:42 Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18. júlí 2014 16:45 70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. 16. júlí 2014 11:58 Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28. júlí 2014 07:00
Lifandi markaður gjaldþrota Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. 14. júlí 2014 11:42
Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18. júlí 2014 16:45
70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. 16. júlí 2014 11:58