Í návígi við áheyrendur 22. maí 2014 20:00 Íslenski flautukórinn og Duo Harpverk sameina krafta sína á tónleikum á Listahátíð í Reykjavík. David Oldfield Rýmin og skáldin er verkefni sem varð til á Listahátíð í Reykjavík á síðasta ári. Það er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Flutningur verkanna fer fram í minni rýmum þar sem áheyrendur upplifa návígi við listamennina. Í ár er áherslan lögð á frumflutning tónverka og verða samtals um tíu ný verk íslenskra tónskálda flutt og verk annarra tónskálda frumflutt á Íslandi. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi. Tríó Sírajón & Ingibjörg Guðjónsdóttir halda tónleikana Eldur geisar undir. Titill tónleikanna vísar í ljóð Jónasar Hallgrímssonar, Gunnarshólma, og er verkið skrifað fyrir fiðlu, klarínett, píanó og sópran. Kolbeinn Bjarnason frumflytur tvö verk fyrir bassaflautu og rafhljóð á tónleikunum …og dvaldi ei lengur á jörðu. Verkin eru Flux eftir Huga Guðmundsson og Merula eftir írska tónskáldið Simon Mawhinney. Íslenski flautukórinn og Duo Harpverk verður með Hamskipti. Á tónleikunum verður farið í umbreytingarferðalag og kannaðar ýmsar hljóðfærasamsetningar. Kammerhópurinn Nordic Effect verður með Flæði þar sem stefnt verður saman barokktónlist og frumflutningi þriggja íslenskra verka. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Rýmin og skáldin er verkefni sem varð til á Listahátíð í Reykjavík á síðasta ári. Það er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Flutningur verkanna fer fram í minni rýmum þar sem áheyrendur upplifa návígi við listamennina. Í ár er áherslan lögð á frumflutning tónverka og verða samtals um tíu ný verk íslenskra tónskálda flutt og verk annarra tónskálda frumflutt á Íslandi. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi. Tríó Sírajón & Ingibjörg Guðjónsdóttir halda tónleikana Eldur geisar undir. Titill tónleikanna vísar í ljóð Jónasar Hallgrímssonar, Gunnarshólma, og er verkið skrifað fyrir fiðlu, klarínett, píanó og sópran. Kolbeinn Bjarnason frumflytur tvö verk fyrir bassaflautu og rafhljóð á tónleikunum …og dvaldi ei lengur á jörðu. Verkin eru Flux eftir Huga Guðmundsson og Merula eftir írska tónskáldið Simon Mawhinney. Íslenski flautukórinn og Duo Harpverk verður með Hamskipti. Á tónleikunum verður farið í umbreytingarferðalag og kannaðar ýmsar hljóðfærasamsetningar. Kammerhópurinn Nordic Effect verður með Flæði þar sem stefnt verður saman barokktónlist og frumflutningi þriggja íslenskra verka.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira