„Þetta er stórkostleg vitleysa sem hefur hjálpað MND að eignast sess í hugum manna“ ingvar haraldsson skrifar 25. ágúst 2014 08:00 Fjöldri þekktra Íslendinga hafa tekið ísfötu áskoruninni undanfarið. Ísfötuáskorunin hefur undanfarið breiðst út eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Áskorunin gengur út á að taka upp myndband af sér að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni og í leiðinni styrkja MND samtök eða rannsóknir. Þátttakendur skora svo á aðra að gera slíkt hið sama. Fjöldi heimsþekktra einstaklinga hefur tekið þátt í áskoruninni og jafnframt gefið stórfé til ALS, bandarísku MND samtakanna. Þeirra á meðal eru Oprah Winfrey, Justin Timberlake, Bill Gates, Lady Gaga og George Bush. Ríflega tíu milljónir dollara hafa safnast á dag til ALS samtakanna síðastliðna fimm daga en í gær náðu áheit til samtakanna sjötíu milljónum dollara. Áskorunin hefur einnig náð til Íslandsstranda. Síðustu daga hafa Gylfi Þór Sigurðsson, Gunnar Nelson, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jón Ragnar Jónsson ásamt fleirum tekið áskoruninni.Guðjón SigurðssonStórkostleg vitleysa sem hjálpar til „Þetta er stórkostleg vitleysa, sem hefur hjálpað MND að eignast sess í hugum manna,“ segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins á Íslandi, og bætir við að allir hafi gott af kælingu. Guðjón segir styrki til samtakanna hafi aukist undanfarið. „Það eru ekki háar upphæðir en margt smátt gerir eitt stórt. Við þökkum fyrir hverja krónu sem kemur inn,“ segir Guðjón og bendir á að hægt sé að styrkja félagið í gegnum vef félagsins, mnd.is. Engin lækning er til við MND og því hefur tilgangur ísfötuáskorunarinnar meðal annars verið að styrkja rannsóknir á sjúkdómnum. „Flestir deyja innan tveggja til fimm ára frá greiningu en um tíu prósent lifa í allt að tíu ár,“ segir Guðjón en bætir við að sjúkdómurinn fari misjafnlega með fólk. „Flestir stoppa mjög stutt við. Það eru svona fimm til sjö sem deyja og álíka margir sem greinast á ári.“ Vantar upp á stuðning Að sögn Guðjóns er staða þeirra sem greinast með sjúkdóminn erfið hér á landi. „Við höfum verið að heyja varnarbaráttu frá hruni eins og annað fatlað fólk. Þetta er oft erfitt, en við reynum eins og við getum að aðstoða sjúklinga og þeirra fjölskyldur ef eitthvað bjátar á.“ Honum finnst að betur þurfi að styðja við bakið á MND sjúklingum. „Það þarf miklu meiri stuðning við kaup á hjálpartækjum, hraðari greiningar og félagslega aðstoð. Oft er mikil bið eftir aðstoð sem endar oft með því að fólk deyr frá sínum rétti,“ segir Guðjón. Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Sjá meira
Ísfötuáskorunin hefur undanfarið breiðst út eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Áskorunin gengur út á að taka upp myndband af sér að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni og í leiðinni styrkja MND samtök eða rannsóknir. Þátttakendur skora svo á aðra að gera slíkt hið sama. Fjöldi heimsþekktra einstaklinga hefur tekið þátt í áskoruninni og jafnframt gefið stórfé til ALS, bandarísku MND samtakanna. Þeirra á meðal eru Oprah Winfrey, Justin Timberlake, Bill Gates, Lady Gaga og George Bush. Ríflega tíu milljónir dollara hafa safnast á dag til ALS samtakanna síðastliðna fimm daga en í gær náðu áheit til samtakanna sjötíu milljónum dollara. Áskorunin hefur einnig náð til Íslandsstranda. Síðustu daga hafa Gylfi Þór Sigurðsson, Gunnar Nelson, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jón Ragnar Jónsson ásamt fleirum tekið áskoruninni.Guðjón SigurðssonStórkostleg vitleysa sem hjálpar til „Þetta er stórkostleg vitleysa, sem hefur hjálpað MND að eignast sess í hugum manna,“ segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins á Íslandi, og bætir við að allir hafi gott af kælingu. Guðjón segir styrki til samtakanna hafi aukist undanfarið. „Það eru ekki háar upphæðir en margt smátt gerir eitt stórt. Við þökkum fyrir hverja krónu sem kemur inn,“ segir Guðjón og bendir á að hægt sé að styrkja félagið í gegnum vef félagsins, mnd.is. Engin lækning er til við MND og því hefur tilgangur ísfötuáskorunarinnar meðal annars verið að styrkja rannsóknir á sjúkdómnum. „Flestir deyja innan tveggja til fimm ára frá greiningu en um tíu prósent lifa í allt að tíu ár,“ segir Guðjón en bætir við að sjúkdómurinn fari misjafnlega með fólk. „Flestir stoppa mjög stutt við. Það eru svona fimm til sjö sem deyja og álíka margir sem greinast á ári.“ Vantar upp á stuðning Að sögn Guðjóns er staða þeirra sem greinast með sjúkdóminn erfið hér á landi. „Við höfum verið að heyja varnarbaráttu frá hruni eins og annað fatlað fólk. Þetta er oft erfitt, en við reynum eins og við getum að aðstoða sjúklinga og þeirra fjölskyldur ef eitthvað bjátar á.“ Honum finnst að betur þurfi að styðja við bakið á MND sjúklingum. „Það þarf miklu meiri stuðning við kaup á hjálpartækjum, hraðari greiningar og félagslega aðstoð. Oft er mikil bið eftir aðstoð sem endar oft með því að fólk deyr frá sínum rétti,“ segir Guðjón.
Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03 George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Misheppnaðar ísfötuáskoranir "Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. 21. ágúst 2014 10:03
George W. Bush er ekki kuldaskræfa Bush er líklega seinasti maður sem að nokkur hefði búist við því að taka Ísfötuáskoruninni. 20. ágúst 2014 12:57
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00