Segir breytingarnar koma illa við tekjulág heimili og barnafólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 16:10 Gylfi Arnbjörnsson. Vísir/Vilhelm Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lýsir yfir efasemdum um breytingar á hækkun virðisaukaskatts á matvæli, lækkun á almenna virðisaukaskattsþrepinu og að dregið verði úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Gylfi hefur sömuleiðis efasemdir um að fella niður ýmis vörugjöld svo sem á sykur, svokallaðan sykurskatt, og heimilistæki og byggingavörur. Forseti ASÍ hefur lýst efasemdum um breytingarnar sem komi einkum illa við tekjulág heimili og barnafólk og telur ólíklegt að þær muni ekki hafa áhrif á verðlag. „Nokkuð hefur verið rætt um að útgjöld til matarinnkaupa séu svipað hlutfall útgjalda í öllum tekjuhópum og því séu tekjujöfnunaráhrif þess að hafa matarskattinn lægri en almennan virðisaukaskatt engin. Þegar tölur um tekjur og neyslu er rýndar betur og útgjöld mismunandi tekjuhópa til matarinnkaupa skoðuð sem hlutfall af tekjum birtist okkur önnur mynd,“ segir í tilkynningunni frá ASÍ. Ástæðuna segja forsvarsmenn ASÍ vera þá að tekjulægri heimili neyti meira en þau afla og þurfi því að taka lán fyrir mismuninum. „Í þessum hópi eru t.a.m námsmenn sem hafa framfærslu af námslánum sem ekki eru tekjur. Hjá tekjuhærri heimilum er staðan öfug, þau neyta minna en þau afla og geta varið hluta tekna sinna í sparnað.“ Nánari upplýsingar þar sem tekin eru dæmi af tveimur heimilum má finna á heimasíðu ASÍ. Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lýsir yfir efasemdum um breytingar á hækkun virðisaukaskatts á matvæli, lækkun á almenna virðisaukaskattsþrepinu og að dregið verði úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Gylfi hefur sömuleiðis efasemdir um að fella niður ýmis vörugjöld svo sem á sykur, svokallaðan sykurskatt, og heimilistæki og byggingavörur. Forseti ASÍ hefur lýst efasemdum um breytingarnar sem komi einkum illa við tekjulág heimili og barnafólk og telur ólíklegt að þær muni ekki hafa áhrif á verðlag. „Nokkuð hefur verið rætt um að útgjöld til matarinnkaupa séu svipað hlutfall útgjalda í öllum tekjuhópum og því séu tekjujöfnunaráhrif þess að hafa matarskattinn lægri en almennan virðisaukaskatt engin. Þegar tölur um tekjur og neyslu er rýndar betur og útgjöld mismunandi tekjuhópa til matarinnkaupa skoðuð sem hlutfall af tekjum birtist okkur önnur mynd,“ segir í tilkynningunni frá ASÍ. Ástæðuna segja forsvarsmenn ASÍ vera þá að tekjulægri heimili neyti meira en þau afla og þurfi því að taka lán fyrir mismuninum. „Í þessum hópi eru t.a.m námsmenn sem hafa framfærslu af námslánum sem ekki eru tekjur. Hjá tekjuhærri heimilum er staðan öfug, þau neyta minna en þau afla og geta varið hluta tekna sinna í sparnað.“ Nánari upplýsingar þar sem tekin eru dæmi af tveimur heimilum má finna á heimasíðu ASÍ.
Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Sjá meira
Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00
Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00
Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00
Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00
Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00
Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00
Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00
Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00