Í beinni um helgina: Ekki missa af fjögur-leikjunum í dag og á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2014 06:00 Vísir/Getty Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira
Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin
Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira