Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2014 10:47 VÍSIR/GETTY Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra. MH17 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra.
MH17 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira