„Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert,“ segir Angelina í viðtali við Tom Brokaw hjá NBC-stöðinni.
Myndin er önnur sem Jolie leikstýrir, en sú fyrsta var In the Land of Blood and Honey árið 2011. Unbroken er eftir Coen-bræður, Richard LaGracenese og William Nicholson, og byggð á metsölubók Lauru Hillenbrand, um ævi Zamperini.
Zamperini er 97 ára gamall.
Sýnishorn úr myndinni má sjá hér að neðan.