Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2014 12:43 Luiz Adriano skoraði fimm mörk í kvöld. Vísir/AFP Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Sjá meira
Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Sjá meira