FH-ingar klárir í slaginn í Borås | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2014 11:00 Davíð Þór Viðarsson á rúllunni á gervigrasi Elfsborg-manna. mynd/fhingar.net FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira