Segir augljóst að Rússar hafi sent inn herlið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2014 21:20 Barack Obama í kvöld. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Petro Pórósjenkó, forseti Úkraínu, mun koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næsta mánuði til þess að ræða ástandið í landinu. Obama ávarpaði fréttamenn í Hvíta húsinu fyrr í kvöld. Pórósjenkó aflýsti í dag heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Pórósjenkó sagði nauðsynlegt að hann væri í höfuðborginni Kíev vegna versnandi ástands í Donetsk-héraði. Pórósjenkó hefur nú þegar beðið Evrópusambandið um hernaðaraðstoð vegna innrásarinnar. Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Úkraínu, fullyrðir að milli þrjú og fjögur þúsund rússneskir hermenn hafi gengið til liðs við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.Hér má sjá brot úr ræðu Obama í kvöld. "This ongoing Russian incursion into Ukraine will only bring more costs and consequences for Russia." —President Obama— The White House (@WhiteHouse) August 28, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22 Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00 Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08 Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Petro Pórósjenkó, forseti Úkraínu, mun koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næsta mánuði til þess að ræða ástandið í landinu. Obama ávarpaði fréttamenn í Hvíta húsinu fyrr í kvöld. Pórósjenkó aflýsti í dag heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Pórósjenkó sagði nauðsynlegt að hann væri í höfuðborginni Kíev vegna versnandi ástands í Donetsk-héraði. Pórósjenkó hefur nú þegar beðið Evrópusambandið um hernaðaraðstoð vegna innrásarinnar. Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Úkraínu, fullyrðir að milli þrjú og fjögur þúsund rússneskir hermenn hafi gengið til liðs við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.Hér má sjá brot úr ræðu Obama í kvöld. "This ongoing Russian incursion into Ukraine will only bring more costs and consequences for Russia." —President Obama— The White House (@WhiteHouse) August 28, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22 Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00 Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08 Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22
Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00
Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08
Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54
Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27
Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38