Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. maí 2014 18:28 Í kvikmyndinni The Dallas Buyers Club lék Matthew McConaughey alnæmissmitaðan mann sem smyglaði lyfjum til Bandaríkjanna. Fólki í fylkinu Colorado í Bandaríkjunum sem er með banvænan sjúkdóm er nú heimilt samkvæmt lögum að taka tilraunalyf. Colorado er fyrsta fylkið þar í landi þar sem slíkt er heimilað í lögum. Fólki er jafnvel heimilt að taka lyf sem eru mörgum árum frá því að fá opinbert leyfi. Það var fylkisstjórinn, John Hickenlooper, sem staðfesti frumvarpið sem kallað er „right to try“ eða „leyfi til að prófa“ sem lög. Ættingjar fólks sem látist hefur af ýmsum sjúkdómum deildi reynslu sinnin af því hversu erfitt það var að horfa upp á það að fólkinu hefði verið bannað að taka inn lyf sem ekki höfðu enn verið samþykkt. „Þegar þú ert dauðvona og það er til lyf þarna úti sem gæti hjálpað þér virðist fáránlegt að þú megir ekki taka þau,“ sagði þingmaðurinn, Irene Aguilar, sem studdi tillöguna. Hún kallaði frumvarpið „Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eftir mynd um alnæmissjúkling sem smyglaði ólöglegum lyfjum frá Mexíkó til Bandaríkjanna í því skyni að hjálpa sér og öðrum sem smitaðir voru af HIV eða voru orðnir veikir af alnæmi. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira
Fólki í fylkinu Colorado í Bandaríkjunum sem er með banvænan sjúkdóm er nú heimilt samkvæmt lögum að taka tilraunalyf. Colorado er fyrsta fylkið þar í landi þar sem slíkt er heimilað í lögum. Fólki er jafnvel heimilt að taka lyf sem eru mörgum árum frá því að fá opinbert leyfi. Það var fylkisstjórinn, John Hickenlooper, sem staðfesti frumvarpið sem kallað er „right to try“ eða „leyfi til að prófa“ sem lög. Ættingjar fólks sem látist hefur af ýmsum sjúkdómum deildi reynslu sinnin af því hversu erfitt það var að horfa upp á það að fólkinu hefði verið bannað að taka inn lyf sem ekki höfðu enn verið samþykkt. „Þegar þú ert dauðvona og það er til lyf þarna úti sem gæti hjálpað þér virðist fáránlegt að þú megir ekki taka þau,“ sagði þingmaðurinn, Irene Aguilar, sem studdi tillöguna. Hún kallaði frumvarpið „Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eftir mynd um alnæmissjúkling sem smyglaði ólöglegum lyfjum frá Mexíkó til Bandaríkjanna í því skyni að hjálpa sér og öðrum sem smitaðir voru af HIV eða voru orðnir veikir af alnæmi.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira