Arnaldur trónir á toppnum Jakob Bjarnar skrifar 7. janúar 2014 14:34 Hér eru nokkrir höfundar sem voru að gera það heldur betur gott á árinu. Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir allt árið 2013 liggur fyrir. Í tilkynningu kemur fram að listanum sé skipt upp í 11 flokka (Vísir hefur þegar greint frá söluhæstu matreiðslu- og handavinnubókum ársins) og sýnir það vel þá breidd sem finna mátti í íslenskri útgáfu: Aldrei fyrr hafa jafn margar matreiðslubækur verið gefnar út og í fyrra og sala handavinnubóka hefur einnig verið í stöðugri aukningu.Arnaldur Indriðason átti mest seldu bók síðasta árs, Skuggasund, en LygiYrsu Sigurðardóttur hafnaði í öðru sæti. Vísindabók Villa eftir Vilhelm Anton Jónsson náði svo þriðja sæti sem hlýtur að teljast frábær árangur hjá nýjum höfundi.Aðallisti yfir söluhæstu bækurnar: 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir5. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson6. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon7. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson9. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason10. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll OrmarssonÆvisögur1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir3. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson4. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir5. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson6. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson8. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir9. Snorri á Fossum - Bragi Þórðarson10. Það skelfur - Ragnar StefánssonÍslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson4. Grimmd - Stefán Máni5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir7. Mánasteinn - Sjón8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir10. Andköf - Ragnar JónassonÞýdd skáldverk1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini3. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman5. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James6. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen7. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt8. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman9. Týndu árin - Mary Higgins Clark10. Hún er horfin - Gillian FlynnÍslenskar barnabækur1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason3. Tímakistan - Andri Snær Magnason4. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig.5. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir6. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson7. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson8. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir9. Tröllastrákurinn sem gat ekki sofnað - Sigríður Arnardóttir / Freydís Kristjánsd.10. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún EldjárnÞýddar barnabækur1. Amma glæpon - David Walliams2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey3. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright4. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir5. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz6. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney7. Dagbókin mín - Bókafélagið8. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney9. Jólabókin - Maria Rita Gentali10. Skúli skelfir og skrímslamyndin - Francesca SimonFræði og almennt efni1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson2. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson3. Háski í hafi - Illugi Jökulsson4. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir5. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson6. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson7. Naglaskraut - Donne Geer / Ginny Geer8. Barnið þitt er á lífi - Elín Hirst9. Ripleys 2014 - Robert Ripley10. Mótorhjól í máli og myndum - Jemima DunneLjóð1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson2. Megas - Magnús Þór Jónsson3. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson4. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson5. Krosshólshlátur - Ýmsir6. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri7. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason8. Íslensk kvæði - Frú Vigdís Finnbogadóttir ritstýrði9. Vísnagátur - Páll Jónasson10. Að sigra heiminn - Steinn SteinarrKiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman3. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James4. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen5. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt6. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson7. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson8. Úlfshjarta - Stefán Máni9. Hún er horfin - Gillian Flynn10. Áður en ég sofna - S.J. Watson Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Sjá meira
Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir allt árið 2013 liggur fyrir. Í tilkynningu kemur fram að listanum sé skipt upp í 11 flokka (Vísir hefur þegar greint frá söluhæstu matreiðslu- og handavinnubókum ársins) og sýnir það vel þá breidd sem finna mátti í íslenskri útgáfu: Aldrei fyrr hafa jafn margar matreiðslubækur verið gefnar út og í fyrra og sala handavinnubóka hefur einnig verið í stöðugri aukningu.Arnaldur Indriðason átti mest seldu bók síðasta árs, Skuggasund, en LygiYrsu Sigurðardóttur hafnaði í öðru sæti. Vísindabók Villa eftir Vilhelm Anton Jónsson náði svo þriðja sæti sem hlýtur að teljast frábær árangur hjá nýjum höfundi.Aðallisti yfir söluhæstu bækurnar: 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson4. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir5. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson6. Lág kolvetna lífsstíllinn - Gunnar Már Sigfússon7. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson9. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason10. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll OrmarssonÆvisögur1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir3. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson4. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir5. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson6. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson8. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir9. Snorri á Fossum - Bragi Þórðarson10. Það skelfur - Ragnar StefánssonÍslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson4. Grimmd - Stefán Máni5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir7. Mánasteinn - Sjón8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir10. Andköf - Ragnar JónassonÞýdd skáldverk1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini3. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson4. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman5. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James6. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen7. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt8. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman9. Týndu árin - Mary Higgins Clark10. Hún er horfin - Gillian FlynnÍslenskar barnabækur1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason3. Tímakistan - Andri Snær Magnason4. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig.5. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir6. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson7. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson8. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir9. Tröllastrákurinn sem gat ekki sofnað - Sigríður Arnardóttir / Freydís Kristjánsd.10. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún EldjárnÞýddar barnabækur1. Amma glæpon - David Walliams2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey3. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright4. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir5. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz6. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney7. Dagbókin mín - Bókafélagið8. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney9. Jólabókin - Maria Rita Gentali10. Skúli skelfir og skrímslamyndin - Francesca SimonFræði og almennt efni1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson2. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson3. Háski í hafi - Illugi Jökulsson4. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir5. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson6. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson7. Naglaskraut - Donne Geer / Ginny Geer8. Barnið þitt er á lífi - Elín Hirst9. Ripleys 2014 - Robert Ripley10. Mótorhjól í máli og myndum - Jemima DunneLjóð1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson2. Megas - Magnús Þór Jónsson3. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson4. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson5. Krosshólshlátur - Ýmsir6. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri7. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason8. Íslensk kvæði - Frú Vigdís Finnbogadóttir ritstýrði9. Vísnagátur - Páll Jónasson10. Að sigra heiminn - Steinn SteinarrKiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson2. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman3. Fimmtíu skuggar frelsis - E.L. James4. Skýrsla 64 - Jussi Adler-Olsen5. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt6. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson7. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson8. Úlfshjarta - Stefán Máni9. Hún er horfin - Gillian Flynn10. Áður en ég sofna - S.J. Watson
Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Sjá meira