Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2014 12:25 vísir Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna en þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Verkefnin sæta faglegu mati í samræmi við verklagsreglur um samstarf utanríkisráðuneytisins og ÞSSÍ við frjáls félagasamtök sem starfa að þróunarsamvinnu, mannúðarverkefnum og neyðaraðstoð á alþjóðavettvangi og með tilliti til alþjóðlegra samþykkta í þróunarsamvinnu sem Ísland hefur undirgengist. Sextán umsóknir bárust alls að upphæð 247.137.686 kr. frá níu félagasamtökum, en þar af voru 42.542.846 kr. til neyðaraðstoðar og 204.594.840 kr. til þróunarsamvinnu. Eftirfarandi umsóknir hafa hlotið brautargengi hjá Utanríkisráðuneytinu: Rauði krossinn á Íslandi, Ebóla í Sierra Leone - 25.000.000 Hjálparstarf kirkjunnar, Verkefni til stuðnings fórnarlömbum alnæmis í Úganda, 2. áfangi - 16.584.400 ABC barnahjálp, Bygging heimavistar og skóla fyrir götubörn í Naíróbí, 2. Áfangi - 15.000.000 SOS Barnaþorp, Fjölskylduefling í Gíneu Bissá 3. áfangi. - 10.890.705 Rauði krossinn á Íslandi, Sálfélagslegt verkefni á vegum Palestínska Rauða hálfmánans - 9.715.000 Enza Ísland, Efling kvennafjölsmiðju Enza í Suður Afríku 2. Áfangi - 6.500.000 Félagið Ísland-Palestína , Stuðningur við neyðarstarf á Gasa. - 4.042.846 Alls kr.: 87.732.951 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna en þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Verkefnin sæta faglegu mati í samræmi við verklagsreglur um samstarf utanríkisráðuneytisins og ÞSSÍ við frjáls félagasamtök sem starfa að þróunarsamvinnu, mannúðarverkefnum og neyðaraðstoð á alþjóðavettvangi og með tilliti til alþjóðlegra samþykkta í þróunarsamvinnu sem Ísland hefur undirgengist. Sextán umsóknir bárust alls að upphæð 247.137.686 kr. frá níu félagasamtökum, en þar af voru 42.542.846 kr. til neyðaraðstoðar og 204.594.840 kr. til þróunarsamvinnu. Eftirfarandi umsóknir hafa hlotið brautargengi hjá Utanríkisráðuneytinu: Rauði krossinn á Íslandi, Ebóla í Sierra Leone - 25.000.000 Hjálparstarf kirkjunnar, Verkefni til stuðnings fórnarlömbum alnæmis í Úganda, 2. áfangi - 16.584.400 ABC barnahjálp, Bygging heimavistar og skóla fyrir götubörn í Naíróbí, 2. Áfangi - 15.000.000 SOS Barnaþorp, Fjölskylduefling í Gíneu Bissá 3. áfangi. - 10.890.705 Rauði krossinn á Íslandi, Sálfélagslegt verkefni á vegum Palestínska Rauða hálfmánans - 9.715.000 Enza Ísland, Efling kvennafjölsmiðju Enza í Suður Afríku 2. Áfangi - 6.500.000 Félagið Ísland-Palestína , Stuðningur við neyðarstarf á Gasa. - 4.042.846 Alls kr.: 87.732.951
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira