Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2014 19:33 Ritstjórn knuz.is sendir frá sér yfirlýsingu eftir ummæli Hildar Lilliendah visir/stefán Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum, ýmist ein eða með öðrum. Hún hefur farið fyrir mikilvægri umræðu um jafnrétti og femínisma og sat um tíma í ritstjórn vefritsins. Eftir umfjöllun Kastljóss RÚV í gærkvöldi og aðra opinbera umfjöllun um Hildi Lilliendahl vill núverandi ritstjórn Knúzins taka eftirfarandi fram: Í Kastljósi var fjallað um ljót ummæli sem birtust undir notendanafni Hildar á Barnalandi og beindust einkum að söngkonunni Hafdísi Huld. Aðrir miðlar hafa dregið fram önnur ummæli. Ummæli á Netinu lifa um aldur og ævi þeim til sársauka sem fyrir þeim verða og þeim til minnkunar sem láta þau falla. Undanfarin ár hefur almenningur orðið sífellt meira vakandi fyrir slíku og meðvitaðri um þann skaða sem þau valda. Persónuníð í öllum sínum myndum er fyrirlitlegt og óréttlætanlegt. Knúz fordæmir það og öll önnur særandi ummæli sem eru látin falla á Netinu og annars staðar. Knúzkveðjur, ritstjórn. Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira
Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum, ýmist ein eða með öðrum. Hún hefur farið fyrir mikilvægri umræðu um jafnrétti og femínisma og sat um tíma í ritstjórn vefritsins. Eftir umfjöllun Kastljóss RÚV í gærkvöldi og aðra opinbera umfjöllun um Hildi Lilliendahl vill núverandi ritstjórn Knúzins taka eftirfarandi fram: Í Kastljósi var fjallað um ljót ummæli sem birtust undir notendanafni Hildar á Barnalandi og beindust einkum að söngkonunni Hafdísi Huld. Aðrir miðlar hafa dregið fram önnur ummæli. Ummæli á Netinu lifa um aldur og ævi þeim til sársauka sem fyrir þeim verða og þeim til minnkunar sem láta þau falla. Undanfarin ár hefur almenningur orðið sífellt meira vakandi fyrir slíku og meðvitaðri um þann skaða sem þau valda. Persónuníð í öllum sínum myndum er fyrirlitlegt og óréttlætanlegt. Knúz fordæmir það og öll önnur særandi ummæli sem eru látin falla á Netinu og annars staðar. Knúzkveðjur, ritstjórn.
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira