Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2014 19:33 Ritstjórn knuz.is sendir frá sér yfirlýsingu eftir ummæli Hildar Lilliendah visir/stefán Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum, ýmist ein eða með öðrum. Hún hefur farið fyrir mikilvægri umræðu um jafnrétti og femínisma og sat um tíma í ritstjórn vefritsins. Eftir umfjöllun Kastljóss RÚV í gærkvöldi og aðra opinbera umfjöllun um Hildi Lilliendahl vill núverandi ritstjórn Knúzins taka eftirfarandi fram: Í Kastljósi var fjallað um ljót ummæli sem birtust undir notendanafni Hildar á Barnalandi og beindust einkum að söngkonunni Hafdísi Huld. Aðrir miðlar hafa dregið fram önnur ummæli. Ummæli á Netinu lifa um aldur og ævi þeim til sársauka sem fyrir þeim verða og þeim til minnkunar sem láta þau falla. Undanfarin ár hefur almenningur orðið sífellt meira vakandi fyrir slíku og meðvitaðri um þann skaða sem þau valda. Persónuníð í öllum sínum myndum er fyrirlitlegt og óréttlætanlegt. Knúz fordæmir það og öll önnur særandi ummæli sem eru látin falla á Netinu og annars staðar. Knúzkveðjur, ritstjórn. Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Sjá meira
Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum, ýmist ein eða með öðrum. Hún hefur farið fyrir mikilvægri umræðu um jafnrétti og femínisma og sat um tíma í ritstjórn vefritsins. Eftir umfjöllun Kastljóss RÚV í gærkvöldi og aðra opinbera umfjöllun um Hildi Lilliendahl vill núverandi ritstjórn Knúzins taka eftirfarandi fram: Í Kastljósi var fjallað um ljót ummæli sem birtust undir notendanafni Hildar á Barnalandi og beindust einkum að söngkonunni Hafdísi Huld. Aðrir miðlar hafa dregið fram önnur ummæli. Ummæli á Netinu lifa um aldur og ævi þeim til sársauka sem fyrir þeim verða og þeim til minnkunar sem láta þau falla. Undanfarin ár hefur almenningur orðið sífellt meira vakandi fyrir slíku og meðvitaðri um þann skaða sem þau valda. Persónuníð í öllum sínum myndum er fyrirlitlegt og óréttlætanlegt. Knúz fordæmir það og öll önnur særandi ummæli sem eru látin falla á Netinu og annars staðar. Knúzkveðjur, ritstjórn.
Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Sjá meira