Bale í hópnum gegn Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 11:26 Bale með Cristiano Ronaldo í leik með Real Madrid. Vísir/Getty Gareth Bale verður í leikmannahópi Wales sem mætir Íslandi í vináttulandsleik þann 5. mars næstkomandi. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, tilkynnti hópinn sinn í dag en leikið verður í Cardiff.Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, missir þó af leiknum vegna meiðsla sem og David Vaughan hjá Sunderland. Í viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnusambands Wales er Coleman vongóður um að Bale geti spilað. „Hann hefur byrjað mjög vel hjá Real Madrid, bæði skorað mikið og lagt upp. Hann hefur aðlagast nýjum aðstæðum mjög vel og mér finnst hann standa sig mjög vel,“ sagði Coleman. „Við fáum bara ákveðið marga undirbúningsleiki [fyrir undankeppni EM 2016] og því mikilvægt að hann spili með okkur. En ég mun fylgjast með gangi mála.“ Dregið var í undankeppni EM 2016 í gær og er Wales í riðli með Bosníu, Belgíu, Ísrael, Kýpur og Andorra.Landsliðshópur Wales:Markverðir: Wayne Hennessey - Crystal Palace Glyn Myhill - West Bromwich Albion Owain Fon Williams - Tranmere RoversVarnarmenn: James Collins - West Ham United Ben Davies - Swansea City Danny Gabbidon - Crystal Palace Chris Gunter - Reading Adam Matthews - Celtic Ashley Richards - Swansea City Samuel Ricketts - Wolverhampton Wanderers Neil Taylor - Swansea City Ashley Williams - Swansea CityMiðvallarleikmenn: Joe Allen - Liverpool Jack Collison - West Ham United Emyr Huws - Manchester City (í láni hjá Birmingham City) Andy King - Leicester City Joe Ledley - Crystal Palace Jonathan Williams - Crystal PalaceSóknarmenn: Gareth Bale - Real Madrid Simon Church - Charlton Athletic Jermaine Easter - Millwall Hal Robson-Kanu - Reading Sam Vokes - BurnleyTil vara: David Cornell - Swansea City James Wilson - Oldham Athletic Declan John - Cardiff City Adam Henley - Blackburn Rovers Lewin Nyatanga - Barnsley Rhoys Wiggins - Charlton Athletic Harry Wilson - Liverpool Shaun MacDonald - AFC Bournemouth Lloyd Isgrove - Southampton Tom Lawrence - Manchester United (í láni hjá Yeovil Town) Steve Morison - Millwall Craig Davies - Bolton Wanderers (í láni hjá Preston North End) Fótbolti Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira
Gareth Bale verður í leikmannahópi Wales sem mætir Íslandi í vináttulandsleik þann 5. mars næstkomandi. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, tilkynnti hópinn sinn í dag en leikið verður í Cardiff.Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, missir þó af leiknum vegna meiðsla sem og David Vaughan hjá Sunderland. Í viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnusambands Wales er Coleman vongóður um að Bale geti spilað. „Hann hefur byrjað mjög vel hjá Real Madrid, bæði skorað mikið og lagt upp. Hann hefur aðlagast nýjum aðstæðum mjög vel og mér finnst hann standa sig mjög vel,“ sagði Coleman. „Við fáum bara ákveðið marga undirbúningsleiki [fyrir undankeppni EM 2016] og því mikilvægt að hann spili með okkur. En ég mun fylgjast með gangi mála.“ Dregið var í undankeppni EM 2016 í gær og er Wales í riðli með Bosníu, Belgíu, Ísrael, Kýpur og Andorra.Landsliðshópur Wales:Markverðir: Wayne Hennessey - Crystal Palace Glyn Myhill - West Bromwich Albion Owain Fon Williams - Tranmere RoversVarnarmenn: James Collins - West Ham United Ben Davies - Swansea City Danny Gabbidon - Crystal Palace Chris Gunter - Reading Adam Matthews - Celtic Ashley Richards - Swansea City Samuel Ricketts - Wolverhampton Wanderers Neil Taylor - Swansea City Ashley Williams - Swansea CityMiðvallarleikmenn: Joe Allen - Liverpool Jack Collison - West Ham United Emyr Huws - Manchester City (í láni hjá Birmingham City) Andy King - Leicester City Joe Ledley - Crystal Palace Jonathan Williams - Crystal PalaceSóknarmenn: Gareth Bale - Real Madrid Simon Church - Charlton Athletic Jermaine Easter - Millwall Hal Robson-Kanu - Reading Sam Vokes - BurnleyTil vara: David Cornell - Swansea City James Wilson - Oldham Athletic Declan John - Cardiff City Adam Henley - Blackburn Rovers Lewin Nyatanga - Barnsley Rhoys Wiggins - Charlton Athletic Harry Wilson - Liverpool Shaun MacDonald - AFC Bournemouth Lloyd Isgrove - Southampton Tom Lawrence - Manchester United (í láni hjá Yeovil Town) Steve Morison - Millwall Craig Davies - Bolton Wanderers (í láni hjá Preston North End)
Fótbolti Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira