Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2014 10:32 Vísir/Pjetur Búist er við suðaustan stormi á landinu í dag sem fyrst mun gera vart um sig SV-til um og eftir hádegi og verður að hámarki á því svæði á milli klukkan þrjú og fimm í dag. Síðar í dag mun snúa í suðvestur og þá fylgir úrkoma sem víða mun ná upp á fjallvegi. Þar sem snjór og ís er fyrir, verður flughált við slíkar aðstæður. Veðrinu veldur djúp lægð sem fer á mikill ferð vestur fyrir landið. Þá má reikna með 30 til 40 m/s á utanverður Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi í dag. Á norðanverðu Snæfellsnesi er reiknað með allt að 40 til 50 m/s hviðum frá klukkan þrjú og fram á kvöld. Í tilkynningu frá VÍS segir að búast megi við miklum sviptivindum meðal annars við hærri byggingar. Fólk er hvatt til að fara varlega og þá sérstaklega þar sem hálka er fyrir. „Vindurinn getur auðveldlega náð yfirhöndinni við þessar aðstæður og fellt fólk. Forráðamenn skólabarna eru hvattir til að sækja börn sín, láta þau ekki vera ein á ferðinni á meðan versti stormurinn gengur yfir og fylgja börnum sem þurfa á æfingar eftir skóla,“ segir í tilkynningunni.Vísir mun fylgjast grannt með óveðrinu í dag. Við biðjum lesendur um að senda okkur ábendingar og myndir á netfangið ritstjorn@visir.is Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Búist er við suðaustan stormi á landinu í dag sem fyrst mun gera vart um sig SV-til um og eftir hádegi og verður að hámarki á því svæði á milli klukkan þrjú og fimm í dag. Síðar í dag mun snúa í suðvestur og þá fylgir úrkoma sem víða mun ná upp á fjallvegi. Þar sem snjór og ís er fyrir, verður flughált við slíkar aðstæður. Veðrinu veldur djúp lægð sem fer á mikill ferð vestur fyrir landið. Þá má reikna með 30 til 40 m/s á utanverður Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi í dag. Á norðanverðu Snæfellsnesi er reiknað með allt að 40 til 50 m/s hviðum frá klukkan þrjú og fram á kvöld. Í tilkynningu frá VÍS segir að búast megi við miklum sviptivindum meðal annars við hærri byggingar. Fólk er hvatt til að fara varlega og þá sérstaklega þar sem hálka er fyrir. „Vindurinn getur auðveldlega náð yfirhöndinni við þessar aðstæður og fellt fólk. Forráðamenn skólabarna eru hvattir til að sækja börn sín, láta þau ekki vera ein á ferðinni á meðan versti stormurinn gengur yfir og fylgja börnum sem þurfa á æfingar eftir skóla,“ segir í tilkynningunni.Vísir mun fylgjast grannt með óveðrinu í dag. Við biðjum lesendur um að senda okkur ábendingar og myndir á netfangið ritstjorn@visir.is
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira