Vill veita rýmri heimildir til að nota fánann Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 10:01 „Ég er að leggja til að fáninn megi þá vera uppi til dæmis á sumrin hjá okkur, yfir bjartasta tímann,“ útskýrir Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins. Hún hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á fánalögum til að rýmka notkunarheimildir. Silja Dögg ræddi málið í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Strangar reglur gilda um notkun fánans sem meðal annars taka til hvenær má flagga honum. „Það þarf að taka hann niður fyrir miðnætti og það kannski á ekkert vel við hjá okkur þegar það er bjart allan sólarhringinn,“ segir Silja Dögg. Tók hún dæmi um ferðaþjónustuaðila og sumarhúsaeigendur. „Þá nennir það kannski einfaldlega ekki að draga hann að húni,“ segir hún. „Tilgangurinn með þessu frumvarpi er semsagt að gera þjóðfánann sýnilegri, að við notum hann meira.“ Silja Dögg segist vilja nota fánann meira. „Mér finnst við ættum að nota fánann meira og hafa hann sýnilegri. Ég fæ alltaf pínu svona gæsahúð við íþróttaviðburði og annað við fánahyllinguna. Mér finnst þetta mjög glæsilegt,“ segir hún. Frumvarpið var á dagskrá Alþingis í gær og segir Silja Dögg að málið hafi verið til umræðu, sem er ekki sjálfgefið þó að það sé á dagskrá. „Það voru fáir í salnum og það var enginn sem andmælti eða var með vesen þarna,“ sagði hún aðspurð hvernig frumvarpinu hafi verið tekið. Silja Dögg veit ekki af hverju reglurnar eru með þessum hætti en hún segir að sambærilegar reglur séu til á hinum Norðurlöndunum. „Grunnurinn í þessum fánalögum er sá að fánanum sé sýnd virðing. Hann má ekki vera slitinn, upplitaður eða illa farinn,“ sagði hún. „Það er einn punktur í þessu, það er náttúrulega vindasamt og allavega veður, það þarf kannski að tryggja það að þetta fari vel.“ Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Ég er að leggja til að fáninn megi þá vera uppi til dæmis á sumrin hjá okkur, yfir bjartasta tímann,“ útskýrir Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins. Hún hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á fánalögum til að rýmka notkunarheimildir. Silja Dögg ræddi málið í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Strangar reglur gilda um notkun fánans sem meðal annars taka til hvenær má flagga honum. „Það þarf að taka hann niður fyrir miðnætti og það kannski á ekkert vel við hjá okkur þegar það er bjart allan sólarhringinn,“ segir Silja Dögg. Tók hún dæmi um ferðaþjónustuaðila og sumarhúsaeigendur. „Þá nennir það kannski einfaldlega ekki að draga hann að húni,“ segir hún. „Tilgangurinn með þessu frumvarpi er semsagt að gera þjóðfánann sýnilegri, að við notum hann meira.“ Silja Dögg segist vilja nota fánann meira. „Mér finnst við ættum að nota fánann meira og hafa hann sýnilegri. Ég fæ alltaf pínu svona gæsahúð við íþróttaviðburði og annað við fánahyllinguna. Mér finnst þetta mjög glæsilegt,“ segir hún. Frumvarpið var á dagskrá Alþingis í gær og segir Silja Dögg að málið hafi verið til umræðu, sem er ekki sjálfgefið þó að það sé á dagskrá. „Það voru fáir í salnum og það var enginn sem andmælti eða var með vesen þarna,“ sagði hún aðspurð hvernig frumvarpinu hafi verið tekið. Silja Dögg veit ekki af hverju reglurnar eru með þessum hætti en hún segir að sambærilegar reglur séu til á hinum Norðurlöndunum. „Grunnurinn í þessum fánalögum er sá að fánanum sé sýnd virðing. Hann má ekki vera slitinn, upplitaður eða illa farinn,“ sagði hún. „Það er einn punktur í þessu, það er náttúrulega vindasamt og allavega veður, það þarf kannski að tryggja það að þetta fari vel.“
Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira