Bandaríkin skora á al Maliki Guðsteinn Bjarnason skrifar 24. júní 2014 09:02 John Kerry ásamt Núrí al Maliki.fréttablaðið/AP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Íraks í gær til þess að þrýsta á Núrí al Maliki forsætisráðherra, sem er sjía-múslimi, um að taka meira tillit til hagsmuna súnnía og kúrda. Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak, þar sem hagsmunum allra þjóðernishópa verði gert jafnhátt undir höfði. Öfgamenn úr röðum súnní-múslima hafa á skömmum tíma náð völdum í stórum hluta landsins. Óvæntur árangur þeirra hefur verið skrifaður meðal annars á reikning stjórnarhátta al Malikis, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að draga taum sjía-múslima umfram annarra. Í síðustu viku tók Ali al Sistani, andlegur leiðtogi sjía í Írak, í sama streng og Bandaríkjamenn og skoraði á al Maliki að vinna með öðrum þjóðernishópum. Al Maliki hefur enn ekki komið saman nýrri ríkisstjórn, en þingkosningar voru haldnar í landinu í apríl. Óvíst er hvort honum tekst það, þar sem gagnrýni á hann kemur ekki lengur aðeins frá súnníum og kúrdum heldur er hún tekin að berast einnig innan úr röðum sjía-múslima. Tengdar fréttir Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. 23. júní 2014 16:40 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Komið að vendipunkti í Írak Arabalönd ættu ekki að veita súnnímúslimum fjárstuðning í átökum sem eru að breytast í landamærastríð milli Írak og Sýrlands, að sögn Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23. júní 2014 07:00 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Ísis sækir í sig veðrið í Írak Yfirvöld í Írak virðast nú hafa misst stjórnina á vesturlandamærum landsins og ráða Ísis samtökin nú yfir landamærastöðvunum inn í Sýrland og Jórdaníu. 23. júní 2014 07:28 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Fimmtíu milljónir manna á flótta Flóttamenn í heiminum hafa ekki verið fleiri síðan á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 20. júní 2014 10:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Íraks í gær til þess að þrýsta á Núrí al Maliki forsætisráðherra, sem er sjía-múslimi, um að taka meira tillit til hagsmuna súnnía og kúrda. Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak, þar sem hagsmunum allra þjóðernishópa verði gert jafnhátt undir höfði. Öfgamenn úr röðum súnní-múslima hafa á skömmum tíma náð völdum í stórum hluta landsins. Óvæntur árangur þeirra hefur verið skrifaður meðal annars á reikning stjórnarhátta al Malikis, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að draga taum sjía-múslima umfram annarra. Í síðustu viku tók Ali al Sistani, andlegur leiðtogi sjía í Írak, í sama streng og Bandaríkjamenn og skoraði á al Maliki að vinna með öðrum þjóðernishópum. Al Maliki hefur enn ekki komið saman nýrri ríkisstjórn, en þingkosningar voru haldnar í landinu í apríl. Óvíst er hvort honum tekst það, þar sem gagnrýni á hann kemur ekki lengur aðeins frá súnníum og kúrdum heldur er hún tekin að berast einnig innan úr röðum sjía-múslima.
Tengdar fréttir Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. 23. júní 2014 16:40 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Komið að vendipunkti í Írak Arabalönd ættu ekki að veita súnnímúslimum fjárstuðning í átökum sem eru að breytast í landamærastríð milli Írak og Sýrlands, að sögn Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23. júní 2014 07:00 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Ísis sækir í sig veðrið í Írak Yfirvöld í Írak virðast nú hafa misst stjórnina á vesturlandamærum landsins og ráða Ísis samtökin nú yfir landamærastöðvunum inn í Sýrland og Jórdaníu. 23. júní 2014 07:28 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Fimmtíu milljónir manna á flótta Flóttamenn í heiminum hafa ekki verið fleiri síðan á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 20. júní 2014 10:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir næstu daga og vikur skipta öllu máli. 23. júní 2014 16:40
Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01
Komið að vendipunkti í Írak Arabalönd ættu ekki að veita súnnímúslimum fjárstuðning í átökum sem eru að breytast í landamærastríð milli Írak og Sýrlands, að sögn Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23. júní 2014 07:00
Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51
Ísis sækir í sig veðrið í Írak Yfirvöld í Írak virðast nú hafa misst stjórnina á vesturlandamærum landsins og ráða Ísis samtökin nú yfir landamærastöðvunum inn í Sýrland og Jórdaníu. 23. júní 2014 07:28
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07
Fimmtíu milljónir manna á flótta Flóttamenn í heiminum hafa ekki verið fleiri síðan á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 20. júní 2014 10:30