Pique: Ronaldo ætti að hætta að kvarta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2014 10:00 Ronaldo og Pique í baráttunni í gær. Vísir/Getty Gerard Pique gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo á dómara leiks Barcelona gegn Real Madrid í gær. Barcelona vann 4-3 sigur í ótrúlegum leik þar sem Barcelona fékk tvær vítaspyrnur auk þess sem Sergio Ramos var rekinn af velli. Undiano Mallenco dæmdi einnig Madrídingum umdeilda vítaspyrnu. „Undiano Mallenco er ekki hæfur til að dæma svona leiki. Við vorum að spila gegn tólf mönnum. Svona er þetta alltaf. Kannski vilja þeir ekki að við vinnum og vildu fá Barcelona aftur í titilbaráttuna,“ sagði Ronaldo eftir leikinn í gær. Pique gefur lítið fyrir þetta. „Það er algjör synd að Ronaldo sé að kvarta undan dómaranum eftir svona frábæran leik,“ sagði hann. „Það má til dæmis ræða um að vítaspyrnan sem hann fékk í leiknum var utan vítateigsins.“ „Það er ósanngjarnt að tala um dómarann á þennan hátt. Hann hafði engin áhrif á niðurstöðu leiksins.“ Real Madrid og Atletico Madrid eru með 70 stig á toppi deildarinnar en Barcelona kemur næst með 69 stig. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sjö í El Clásico | Myndband Toppbaráttan á Spáni er galopin eftir stórkostlegan sjö marka fótboltaleik á Santiago Bernabéu í kvöld þar sem Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona. 23. mars 2014 22:30 Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. 23. mars 2014 00:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Gerard Pique gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo á dómara leiks Barcelona gegn Real Madrid í gær. Barcelona vann 4-3 sigur í ótrúlegum leik þar sem Barcelona fékk tvær vítaspyrnur auk þess sem Sergio Ramos var rekinn af velli. Undiano Mallenco dæmdi einnig Madrídingum umdeilda vítaspyrnu. „Undiano Mallenco er ekki hæfur til að dæma svona leiki. Við vorum að spila gegn tólf mönnum. Svona er þetta alltaf. Kannski vilja þeir ekki að við vinnum og vildu fá Barcelona aftur í titilbaráttuna,“ sagði Ronaldo eftir leikinn í gær. Pique gefur lítið fyrir þetta. „Það er algjör synd að Ronaldo sé að kvarta undan dómaranum eftir svona frábæran leik,“ sagði hann. „Það má til dæmis ræða um að vítaspyrnan sem hann fékk í leiknum var utan vítateigsins.“ „Það er ósanngjarnt að tala um dómarann á þennan hátt. Hann hafði engin áhrif á niðurstöðu leiksins.“ Real Madrid og Atletico Madrid eru með 70 stig á toppi deildarinnar en Barcelona kemur næst með 69 stig.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sjö í El Clásico | Myndband Toppbaráttan á Spáni er galopin eftir stórkostlegan sjö marka fótboltaleik á Santiago Bernabéu í kvöld þar sem Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona. 23. mars 2014 22:30 Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. 23. mars 2014 00:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sjö í El Clásico | Myndband Toppbaráttan á Spáni er galopin eftir stórkostlegan sjö marka fótboltaleik á Santiago Bernabéu í kvöld þar sem Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona. 23. mars 2014 22:30
Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. 23. mars 2014 00:01