Einræðisherrar Norður-Kóreu sagðir hafa samið barnabækur Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2014 16:57 Íbúar Norður-Kóreu votta líkneskjum af feðgunum Kim Jong-il og Kim Il-song. Vísir/AFP Faðir og afi Kim Jong-un, einræðisherra Norður Kóreu, þeir Kim Jong-il og Kim Il-sung, sem sjálfir voru einræðisherrar í Norður Kóreu eru skráðir höfundar barnabóka í landinu, samkvæmt vef Guardian. Christopher Richardson sem er að rannsaka barnabókmenntir í Norður-Kóreu vegna doktorsnáms við Háskólann í Sydney, segir báða fyrrverandi einræðisherra vera titlaða höfunda barnabóka. Bók Kim Jong-il ber nafnið „Drengir þurrka út ræningja.“ Faðir hans Kim Il-sung mun hafa samið bókina „Fiðrildið og haninn“, sem ber mjög sterk merki þess að vera skrifuð gegn Bandaríkjunum. Drengir þurrka út ræningja var gefin út 1989 og mun vera byggð á sögu sem Kim Jong-il dreymdi sem barni. Hún fjallar um þorp sem umkringt er óvinum sem líkjast skrímslum. Þorpsbúum tekst þó að sigrast á óvinunum með því að taka höndum saman. Söguhetjan segir í lok bókarinnar að sama hve kröftugir óvinirnir séu, geti þorpsbúar sigrað þá með að sameina styrk sinn og visku og vera hugrökk. „Við skulum byggja þorp okkar sem paradís á jörðu.“ Fiðrildið og haninn fjallar um hana, sem táknar Bandaríkin, sem níðst á öðrum dýrum. Þar til fiðrildi, sem táknar Norður-Kóreu grípur inn í. Richardson segir þó að þrátt fyrir að bækurnar séu tileinkaðar feðrunum, sé hann með efasemdir um sannleiksgildi þess. „Jafnvel framleiðendurnir eru tvíræðnir um höfundarétt bókanna. Þeir tileinka sögurnar Kim Il-sung og Kim Jong-il en viðurkenna að þær hafi verið skrifaðar af öðrum,“ sagði Richardson við Guardian. Hér að neðan má sjá teiknimynd byggða á Fiðrildinu og hananum og á vef Guardian má lesa nánar um meint skrif feðganna.) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Faðir og afi Kim Jong-un, einræðisherra Norður Kóreu, þeir Kim Jong-il og Kim Il-sung, sem sjálfir voru einræðisherrar í Norður Kóreu eru skráðir höfundar barnabóka í landinu, samkvæmt vef Guardian. Christopher Richardson sem er að rannsaka barnabókmenntir í Norður-Kóreu vegna doktorsnáms við Háskólann í Sydney, segir báða fyrrverandi einræðisherra vera titlaða höfunda barnabóka. Bók Kim Jong-il ber nafnið „Drengir þurrka út ræningja.“ Faðir hans Kim Il-sung mun hafa samið bókina „Fiðrildið og haninn“, sem ber mjög sterk merki þess að vera skrifuð gegn Bandaríkjunum. Drengir þurrka út ræningja var gefin út 1989 og mun vera byggð á sögu sem Kim Jong-il dreymdi sem barni. Hún fjallar um þorp sem umkringt er óvinum sem líkjast skrímslum. Þorpsbúum tekst þó að sigrast á óvinunum með því að taka höndum saman. Söguhetjan segir í lok bókarinnar að sama hve kröftugir óvinirnir séu, geti þorpsbúar sigrað þá með að sameina styrk sinn og visku og vera hugrökk. „Við skulum byggja þorp okkar sem paradís á jörðu.“ Fiðrildið og haninn fjallar um hana, sem táknar Bandaríkin, sem níðst á öðrum dýrum. Þar til fiðrildi, sem táknar Norður-Kóreu grípur inn í. Richardson segir þó að þrátt fyrir að bækurnar séu tileinkaðar feðrunum, sé hann með efasemdir um sannleiksgildi þess. „Jafnvel framleiðendurnir eru tvíræðnir um höfundarétt bókanna. Þeir tileinka sögurnar Kim Il-sung og Kim Jong-il en viðurkenna að þær hafi verið skrifaðar af öðrum,“ sagði Richardson við Guardian. Hér að neðan má sjá teiknimynd byggða á Fiðrildinu og hananum og á vef Guardian má lesa nánar um meint skrif feðganna.)
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira