Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 13:51 Málið hefur vakið heimsathygli. vísir/afp Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. „Ég trúi því að mannránið sé upphafið á endalokum ógnaraldarinnar í Nígeríu,“ sagði forsetinn í ræðu á World Economic Forum-ráðstefnunni í Abuja, höfuðborg Nígeríu. Hann þakkaði Kínverjum, Bandaríkjamönnum, Bretum og Frökkum fyrir að bjóða fram aðstoð sína við að endurheimta stúlkurnar, en þeim var rænt af heimavist í bænum Chibok þann 14. apríl. Jonathan þakkaði einnig erlendum sendinefndum á ráðstefnunni og sagði dvöl þeirra í landinu vera áfall fyrir hryðjuverkamennina. „Ef þið hefðuð látið óttann ráða för og neitað að koma hefðu hryðjuverkamennirnir fagnað,“ sagði hann í ræðunni. Mannránið hefur vakið heimsathygli og hefur verið sett mikið fé í aukna öryggisvörslu við nígeríska skóla. Þá hefur fjöldi íslamskra leiðtoga um allan heim fordæmt verknaðinn. Tengdar fréttir Hundrað stúlkum rænt í Nígeríu Talið er að öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknaðnum. Að minnsta kosti 1.500 manns hafa fallið í árásum samtakanna í þremur ríkjum í norðurhluta Nígeríu það sem af er ári. 15. apríl 2014 23:39 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. „Ég trúi því að mannránið sé upphafið á endalokum ógnaraldarinnar í Nígeríu,“ sagði forsetinn í ræðu á World Economic Forum-ráðstefnunni í Abuja, höfuðborg Nígeríu. Hann þakkaði Kínverjum, Bandaríkjamönnum, Bretum og Frökkum fyrir að bjóða fram aðstoð sína við að endurheimta stúlkurnar, en þeim var rænt af heimavist í bænum Chibok þann 14. apríl. Jonathan þakkaði einnig erlendum sendinefndum á ráðstefnunni og sagði dvöl þeirra í landinu vera áfall fyrir hryðjuverkamennina. „Ef þið hefðuð látið óttann ráða för og neitað að koma hefðu hryðjuverkamennirnir fagnað,“ sagði hann í ræðunni. Mannránið hefur vakið heimsathygli og hefur verið sett mikið fé í aukna öryggisvörslu við nígeríska skóla. Þá hefur fjöldi íslamskra leiðtoga um allan heim fordæmt verknaðinn.
Tengdar fréttir Hundrað stúlkum rænt í Nígeríu Talið er að öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknaðnum. Að minnsta kosti 1.500 manns hafa fallið í árásum samtakanna í þremur ríkjum í norðurhluta Nígeríu það sem af er ári. 15. apríl 2014 23:39 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Hundrað stúlkum rænt í Nígeríu Talið er að öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknaðnum. Að minnsta kosti 1.500 manns hafa fallið í árásum samtakanna í þremur ríkjum í norðurhluta Nígeríu það sem af er ári. 15. apríl 2014 23:39
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00
Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15