Guardiola við blaðamann: Horfðu á mig þegar ég tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 09:33 Guardiola á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Bayern München, reiddist á blaðamannafundi eftir leik sinna manna gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum en Guardiola var ekki ánægður með ákvörðun dómarans að reka Bastian Schweinsteiger, sem skoraði mark Bayern í leiknum, af velli. „Ég ræddi við dómarann og hann veit mína skoðun. Mér finnst hann mjög góður dómari og stóð sig vel. En þetta var ósanngjarnt,“ sagði Guardiola. „En þetta er allt í lagi. Maður verður að komast yfir allar hindranir til að vinna Meistaradeildina,“ bætti hann við. Lið United var afar varnarsinnað í leiknum og sagði Guardiola að það væri erfitt að spila gegn enskum liðum því þau væru yfirleitt með „með átta eða níu menn í teignum“. Breskur blaðamaður spurði hann nánar út í ummælin og hvort að leikstíll United hafi verið neikvæður. „Þetta sagði ég ekki. Ég ber virðingu fyrir kollega mínum [David Moyes],“ sagði Guardiola. „Horfðu á mig þegar ég er að tala við þig. Ég er að horfa á þig en þú ert ekki að horfa á mig - þú ert að horfa eitthvað annað,“ bætti Spánverjinn svo við.Hér má sjá upptöku af atvikinu á heimasíðu Guardian. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. 1. apríl 2014 21:18 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Bayern München, reiddist á blaðamannafundi eftir leik sinna manna gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum en Guardiola var ekki ánægður með ákvörðun dómarans að reka Bastian Schweinsteiger, sem skoraði mark Bayern í leiknum, af velli. „Ég ræddi við dómarann og hann veit mína skoðun. Mér finnst hann mjög góður dómari og stóð sig vel. En þetta var ósanngjarnt,“ sagði Guardiola. „En þetta er allt í lagi. Maður verður að komast yfir allar hindranir til að vinna Meistaradeildina,“ bætti hann við. Lið United var afar varnarsinnað í leiknum og sagði Guardiola að það væri erfitt að spila gegn enskum liðum því þau væru yfirleitt með „með átta eða níu menn í teignum“. Breskur blaðamaður spurði hann nánar út í ummælin og hvort að leikstíll United hafi verið neikvæður. „Þetta sagði ég ekki. Ég ber virðingu fyrir kollega mínum [David Moyes],“ sagði Guardiola. „Horfðu á mig þegar ég er að tala við þig. Ég er að horfa á þig en þú ert ekki að horfa á mig - þú ert að horfa eitthvað annað,“ bætti Spánverjinn svo við.Hér má sjá upptöku af atvikinu á heimasíðu Guardian.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. 1. apríl 2014 21:18 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Sjá meira
Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45
Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. 1. apríl 2014 21:18