Ragnar: Ætlum að spila góðan sóknarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2014 22:30 Ragnar Sigurðsson tæklar tyrkneskan leikmann í síðasta heimaleik. Vísir/Getty Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira