Unnið að því að fá Aðalsteinu og Gunnhildi heim Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. apríl 2014 18:59 Unnið er að því að fá íslensku stúlkurnar sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi, framseldar hingað til lands. Gert er ráð fyrir að formlegt framsalsferli hefjist á næstu dögum. Aðalsteina Kjartansóttir og Gunhildur Gunnarsdóttir voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag, höfuðborg Tékklands níunda nóvember 2012, en þá voru þær átján ára gamlar. Í fórum þeirra fundust þrjú kíló af kókaíni, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Viðurlög við fíkniefnasmygli eru afar hörð í Tékklandi og voru Aðalsteina og Gunnhildur dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi í nóvember á síðast ári. Í febrúar mildaði áfrýjunardómstóll refsinguna niður í fjögur og hálft ár. Fram að því höfðu stúlkurnar setið inni í sitthvoru fangelsinu í Prag, en eftir að dómarnir voru mildaðir voru þær báðar fluttar í Swětla-fangelsið, sem er í um200 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Á Íslandi er í gildi Evrópusamningur um framsal fanga og síðan stúlkurnar voru fluttar hefur staðið til að þær verði framseldar til Íslands til að afplána það sem eftir er af dómunum. Að sögn Þóris Gunnarssonar, fyrrverandi ræðismanns Íslands í Tékklandi, er verið að gera verksamning við lögfræðing stúlknanna um fangaflutningana. Samkvæmt heimildum fréttasofu stranda þær viðræður á peningaþætti, en stúlkurnar þurfa að greiða fram háan lögfræðikostnað svo formlegt ferli geti hafist. Þórir segir Innanríkisráðuneytið vera vel upplýst um stöðu mála og undirbúið undir að fá framsalsbeiðni stúlknanna inn á sitt borð. Beiðnin er afgreidd í samvinnu við lögreglu og fangelsismálastofnun. Ef allt gengur upp eru stúlkurnar því á leið heim á næstu mánuðum. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12. febrúar 2014 14:45 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25. febrúar 2014 17:51 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Unnið er að því að fá íslensku stúlkurnar sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi, framseldar hingað til lands. Gert er ráð fyrir að formlegt framsalsferli hefjist á næstu dögum. Aðalsteina Kjartansóttir og Gunhildur Gunnarsdóttir voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag, höfuðborg Tékklands níunda nóvember 2012, en þá voru þær átján ára gamlar. Í fórum þeirra fundust þrjú kíló af kókaíni, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Viðurlög við fíkniefnasmygli eru afar hörð í Tékklandi og voru Aðalsteina og Gunnhildur dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi í nóvember á síðast ári. Í febrúar mildaði áfrýjunardómstóll refsinguna niður í fjögur og hálft ár. Fram að því höfðu stúlkurnar setið inni í sitthvoru fangelsinu í Prag, en eftir að dómarnir voru mildaðir voru þær báðar fluttar í Swětla-fangelsið, sem er í um200 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Á Íslandi er í gildi Evrópusamningur um framsal fanga og síðan stúlkurnar voru fluttar hefur staðið til að þær verði framseldar til Íslands til að afplána það sem eftir er af dómunum. Að sögn Þóris Gunnarssonar, fyrrverandi ræðismanns Íslands í Tékklandi, er verið að gera verksamning við lögfræðing stúlknanna um fangaflutningana. Samkvæmt heimildum fréttasofu stranda þær viðræður á peningaþætti, en stúlkurnar þurfa að greiða fram háan lögfræðikostnað svo formlegt ferli geti hafist. Þórir segir Innanríkisráðuneytið vera vel upplýst um stöðu mála og undirbúið undir að fá framsalsbeiðni stúlknanna inn á sitt borð. Beiðnin er afgreidd í samvinnu við lögreglu og fangelsismálastofnun. Ef allt gengur upp eru stúlkurnar því á leið heim á næstu mánuðum.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12. febrúar 2014 14:45 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25. febrúar 2014 17:51 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12. febrúar 2014 14:45
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26
Dómur stúlknanna í Prag styttur Stúlkurnar tvær, sem teknar voru fyrir fíkniefnasmygl í Prag í Tékklandi, áfrýjuðu dómnum og liggur nú endanlegur dómur fyrir. 25. febrúar 2014 17:51
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44