Fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerðir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2014 00:01 Fjórum sinnum fleiri karlar fóru í ófrjósemisaðgerð en konur á síðasta ári. Vísir/Getty Karlar eru ráðandi í stjórnun fjölmiðla og eru íþróttafréttir nær eingöngu fluttar af körlum enda hallaði verulega á umfjöllun um konur þegar umfjöllun fjölmiðla um Ólympíuleikana var skoðuð í síðasta mánuði. Konur eru þó fleiri þegar horft er til ritstjóra viku- og tímarita. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kynlegum tölum sem gefnar eru út í fjórða sinn á vegum mannréttindaskrifstofu og mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í bæklingnum er forvitnileg tölfræði sem varpar ljósi á ólíka stöðu karla og kvenna eins og hún birtist á ýmsan hátt í borginni og á landinu. Dæmi um slíka tölfræði er að stærsti hluti viðtakenda fjárhagsaðstoðar í Reykjavíkurborg eru einhleypir, barnlausir karlar en næststærsti hópurinn er einstæðar mæður en þær eru þó meira en helmingi færri. Fast á hæla einstæðu mæðranna koma einhleypar konur og fæstir koma úr hópi einstæðra feðra sem þiggja fjárhagsaðstoð. Einnig kemur fram að meira en helmingi fleiri karlmenn en konur fóru í áfengismeðferð hjá SÁÁ árið 2013 og að konur sem búa við örorku vegna stoðkerfissjúkdóma eru næstum þrisvar sinnum fleiri en karlar. Ef litið er til ófrjósemisaðgerða kemur í ljós að á síðasta ári fóru fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerð en konur, eða 483 karlar á móti 123 konum. Árið 1982 var sagan önnur en þá fór 581 kona í ófrjósemisaðgerð en einungis 37 karlar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Karlar eru ráðandi í stjórnun fjölmiðla og eru íþróttafréttir nær eingöngu fluttar af körlum enda hallaði verulega á umfjöllun um konur þegar umfjöllun fjölmiðla um Ólympíuleikana var skoðuð í síðasta mánuði. Konur eru þó fleiri þegar horft er til ritstjóra viku- og tímarita. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kynlegum tölum sem gefnar eru út í fjórða sinn á vegum mannréttindaskrifstofu og mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í bæklingnum er forvitnileg tölfræði sem varpar ljósi á ólíka stöðu karla og kvenna eins og hún birtist á ýmsan hátt í borginni og á landinu. Dæmi um slíka tölfræði er að stærsti hluti viðtakenda fjárhagsaðstoðar í Reykjavíkurborg eru einhleypir, barnlausir karlar en næststærsti hópurinn er einstæðar mæður en þær eru þó meira en helmingi færri. Fast á hæla einstæðu mæðranna koma einhleypar konur og fæstir koma úr hópi einstæðra feðra sem þiggja fjárhagsaðstoð. Einnig kemur fram að meira en helmingi fleiri karlmenn en konur fóru í áfengismeðferð hjá SÁÁ árið 2013 og að konur sem búa við örorku vegna stoðkerfissjúkdóma eru næstum þrisvar sinnum fleiri en karlar. Ef litið er til ófrjósemisaðgerða kemur í ljós að á síðasta ári fóru fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerð en konur, eða 483 karlar á móti 123 konum. Árið 1982 var sagan önnur en þá fór 581 kona í ófrjósemisaðgerð en einungis 37 karlar
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira