Vorið kemur með söng að sunnan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2014 14:30 Kórinn hefur átt árangursríkt samstarf við tónlistarmennina Högna Egilsson og Davíð Þór Jónsson og gestir fá að njóta þess á tónleikunum. Söngdagskrá Fóstbræðra er fjölbreytt blanda íslenskra og erlendra laga fyrir karlakór og einsöngvara. Þar má nefna útsetningar meistarans Hugo Alfvén á sænskum þjóðlögum og svo óperukóra úr Carmen eftir George Bizet, annars vegar Habanera og hins vegar mars nautabananna. Þar njóta karlarnir raddar og framkomu óperusöngkonunnar Hönnu Dóru Sturludóttur sem sló í gegn í Carmen síðastliðið haust í Íslensku óperunni. Sunnanvindarnir blása því yfir norðrið á tónleikunum, eins og svo skáldlega er komist að orði í fréttatilkynningu kórsins. Steinunn Birna Ragnarsdóttir sér um píanóleik á tónleikunum og stjórnandi er Árni Harðarson. Tónleikarnir eru í Langholtskirkju. Þeir fyrstu voru í gær, næstu tvennu verða klukkan 20 í kvöld og annað kvöld og þeir síðustu á laugardaginn 3. maí klukkan 15. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Söngdagskrá Fóstbræðra er fjölbreytt blanda íslenskra og erlendra laga fyrir karlakór og einsöngvara. Þar má nefna útsetningar meistarans Hugo Alfvén á sænskum þjóðlögum og svo óperukóra úr Carmen eftir George Bizet, annars vegar Habanera og hins vegar mars nautabananna. Þar njóta karlarnir raddar og framkomu óperusöngkonunnar Hönnu Dóru Sturludóttur sem sló í gegn í Carmen síðastliðið haust í Íslensku óperunni. Sunnanvindarnir blása því yfir norðrið á tónleikunum, eins og svo skáldlega er komist að orði í fréttatilkynningu kórsins. Steinunn Birna Ragnarsdóttir sér um píanóleik á tónleikunum og stjórnandi er Árni Harðarson. Tónleikarnir eru í Langholtskirkju. Þeir fyrstu voru í gær, næstu tvennu verða klukkan 20 í kvöld og annað kvöld og þeir síðustu á laugardaginn 3. maí klukkan 15.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira