Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 11. júlí 2014 07:45 Menn sækja ekki beinlínis gull í greipar Kínverja þótt vel hafi gengið með sæbjúgu undanfarin ár. Mynd/Ólafur Hannesson Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði. En nú eru blikur á lofti þar eystra. Meðal annars hvað sæbjúgun varðar. Reykofninn á Grundarfirði, sem varð fyrstur til að flytja þau út, þurfti til dæmis að loka vinnslu í maí síðastliðnum vegna offramboðs á markaðnum. Verið er að koma vinnslunni af stað aftur. Árið 2010 fluttu Reykofnsmenn út yfir þúsund tonn af sæbjúgum og um tuttugu manns unnu við veiðar og vinnslu. „Við förum okkur bara hægt núna,“ segir Kári Ólafsson framkvæmdastjóri. Hann segir ómögulegt að segja hversu mikið verði hægt að selja á þessu ári. Einnig hefur nokkuð dregið úr þessum útflutningi hjá Hafnarnesi á Þorlákshöfn en fyrirtækið komst einnig í þúsund tonna markið á sínum tíma. En ný staða kallar á ný ráð og nú hafa Hafnarnesmenn byrjað að selja sæbjúgun reykt, en við það eykst verðmæti þeirra mikið þótt afföll verði vissulega mikil. Að sögn Hannesar Sigurðssonar hjá Hafnarnesi getur kílóverðið á þeim reyktu verið vel upp í fimm þúsund krónur en á þeim fersku jafnvel undir 200 krónum. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði. En nú eru blikur á lofti þar eystra. Meðal annars hvað sæbjúgun varðar. Reykofninn á Grundarfirði, sem varð fyrstur til að flytja þau út, þurfti til dæmis að loka vinnslu í maí síðastliðnum vegna offramboðs á markaðnum. Verið er að koma vinnslunni af stað aftur. Árið 2010 fluttu Reykofnsmenn út yfir þúsund tonn af sæbjúgum og um tuttugu manns unnu við veiðar og vinnslu. „Við förum okkur bara hægt núna,“ segir Kári Ólafsson framkvæmdastjóri. Hann segir ómögulegt að segja hversu mikið verði hægt að selja á þessu ári. Einnig hefur nokkuð dregið úr þessum útflutningi hjá Hafnarnesi á Þorlákshöfn en fyrirtækið komst einnig í þúsund tonna markið á sínum tíma. En ný staða kallar á ný ráð og nú hafa Hafnarnesmenn byrjað að selja sæbjúgun reykt, en við það eykst verðmæti þeirra mikið þótt afföll verði vissulega mikil. Að sögn Hannesar Sigurðssonar hjá Hafnarnesi getur kílóverðið á þeim reyktu verið vel upp í fimm þúsund krónur en á þeim fersku jafnvel undir 200 krónum.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira