ÍBV sektað um 150.000 fyrir kynþáttaníð Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. ágúst 2014 11:43 Farid Zato í leik með KR vísir/daníel Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi nú rétt í þessu að ÍBV hefur verið sektað um 150.000 krónur vegna brot á 16. grein reglugerðar KSÍ sem fjallar um fordóma af ýmsu tagi og refsingu vegna þeirra. Stuðningsmenn ÍBV gerðu sig seka um kynþáttaníð í garð FaridsZato, miðjumanns KR, í bikarleik Eyjamanna gegn KR í lok síðasta mánaðar, en dómari leiksins, Gunnar Jarl Jónsson, skilaði inn skýrslu þess efnis. „Við erum komnir með úrskurð frá KSÍ, en lögfræðingar okkar eru að skoða málið. Það kemur yfirlýsing frá okkur síðar í dag,“ sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, við Vísi um málið. Aðspurður hvort hann væri ósáttur við úrskurðinn vildi hann engu svara heldur endurtók að Eyjamenn myndu svara með yfirlýsingu síðar í dag. 16. grein aga- og úrskurðarmála var tekin í notkun fyrr í sumar, en hún var sett inn vegna tilskipunar Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Nýja ákvæðið tekur á mismunun og á að leggja áherslu á að taka fast á hvers kyns mismunun eða fordómum. Ákvæðið er þýðing á ákvæði í agareglugerð FIFA sem öllum knattspyrnusamböndum innan FIFA ber að taka upp, en öllum aðildarfélögum KSÍ var sent dreifibréf um tilkomu nýja ákvæðisins og hvaða viðurlög það hefur í för með sér. Eyjamenn eru aðrir sem fá dóm eftir nýju reglugerðinni, en fyrr í sumar var leikmaður Víðis í Garði úrskurðaður í fimm leikja bann og fékk félagið 100.000 króna sekt vegna kynþáttaníðs sem hann var úrskurðaður í leikbann fyrir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag en Eyjamenn eiga yfir höfði sér allt að 150 þúsund króna sekt. 12. ágúst 2014 10:47 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi nú rétt í þessu að ÍBV hefur verið sektað um 150.000 krónur vegna brot á 16. grein reglugerðar KSÍ sem fjallar um fordóma af ýmsu tagi og refsingu vegna þeirra. Stuðningsmenn ÍBV gerðu sig seka um kynþáttaníð í garð FaridsZato, miðjumanns KR, í bikarleik Eyjamanna gegn KR í lok síðasta mánaðar, en dómari leiksins, Gunnar Jarl Jónsson, skilaði inn skýrslu þess efnis. „Við erum komnir með úrskurð frá KSÍ, en lögfræðingar okkar eru að skoða málið. Það kemur yfirlýsing frá okkur síðar í dag,“ sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, við Vísi um málið. Aðspurður hvort hann væri ósáttur við úrskurðinn vildi hann engu svara heldur endurtók að Eyjamenn myndu svara með yfirlýsingu síðar í dag. 16. grein aga- og úrskurðarmála var tekin í notkun fyrr í sumar, en hún var sett inn vegna tilskipunar Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Nýja ákvæðið tekur á mismunun og á að leggja áherslu á að taka fast á hvers kyns mismunun eða fordómum. Ákvæðið er þýðing á ákvæði í agareglugerð FIFA sem öllum knattspyrnusamböndum innan FIFA ber að taka upp, en öllum aðildarfélögum KSÍ var sent dreifibréf um tilkomu nýja ákvæðisins og hvaða viðurlög það hefur í för með sér. Eyjamenn eru aðrir sem fá dóm eftir nýju reglugerðinni, en fyrr í sumar var leikmaður Víðis í Garði úrskurðaður í fimm leikja bann og fékk félagið 100.000 króna sekt vegna kynþáttaníðs sem hann var úrskurðaður í leikbann fyrir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag en Eyjamenn eiga yfir höfði sér allt að 150 þúsund króna sekt. 12. ágúst 2014 10:47 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag en Eyjamenn eiga yfir höfði sér allt að 150 þúsund króna sekt. 12. ágúst 2014 10:47