Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2014 20:15 Ingi Rúnar er í áttunda sæti. Vísir/breidablik Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. Hermann er í sjötta sæti með 3577 stig samtals. Hermann er einu stigi á eftir Íranum sem er í sætinu fyrir ofan hann, en rúmum 500 stigum á eftir Niels Pittomvils sem er í efsta sætinu með 4019 stig. Ingi Rúnar Kristinsson er í áttunda sæti með 3455 stig og Krister Blær Jónsson í tíunda sæti með 3339 stig. Samanlangt er Ísland í öðru sæti í stigakeppninni með 19120 stig, en Rúmenar eru efstir með 20573 stig. Nánari tölur frá þeim má sjá hér að neðan, en fimm greinum af tíu er lokið.Úrslit: (100 metra hlaup - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400 metra hlaup) Hermann Þór Haraldsson: 11,36 sek - 7,5 metrar - 13,38 metrar - 1,98 metrar - 48,94 sek Ingi Rúnar Kristinsson: 11,51 sek - 6,34 metrar - 13,16 metrar - 1,80 metrar - 51,66 sek Krister Blær Jónsson: 11,63 sek - 6,54 metrar - 10,18 metrar - 1,77 metrar - 50,13 sek Frjálsar íþróttir Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. Hermann er í sjötta sæti með 3577 stig samtals. Hermann er einu stigi á eftir Íranum sem er í sætinu fyrir ofan hann, en rúmum 500 stigum á eftir Niels Pittomvils sem er í efsta sætinu með 4019 stig. Ingi Rúnar Kristinsson er í áttunda sæti með 3455 stig og Krister Blær Jónsson í tíunda sæti með 3339 stig. Samanlangt er Ísland í öðru sæti í stigakeppninni með 19120 stig, en Rúmenar eru efstir með 20573 stig. Nánari tölur frá þeim má sjá hér að neðan, en fimm greinum af tíu er lokið.Úrslit: (100 metra hlaup - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400 metra hlaup) Hermann Þór Haraldsson: 11,36 sek - 7,5 metrar - 13,38 metrar - 1,98 metrar - 48,94 sek Ingi Rúnar Kristinsson: 11,51 sek - 6,34 metrar - 13,16 metrar - 1,80 metrar - 51,66 sek Krister Blær Jónsson: 11,63 sek - 6,54 metrar - 10,18 metrar - 1,77 metrar - 50,13 sek
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira