Alexis skaut Arsenal í riðlakeppnina 27. ágúst 2014 17:30 Vísir/Getty Alexis Sanchez skaut Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sínu fyrsta marki fyrir félagið í kvöld í 1-0 sigri á Besiktas. Sanchez sem byrjaði í fremstu víglínu í fjarveru Olivier Giroud launaði Arsene Wenger traustið með eina marki leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Franski bakvörðurinn Mathieu Debuchy fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiks en þrátt fyrir að tyrkneska liðið hafi reynt að auka pressuna á heimamönnum náðu þeir ekki að jafna metin og lauk leiknum því með 1-0 sigri Arsenal. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal og Arsene Wenger en hann hefur komið Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar nú sautján ár í röð. Í Þýskalandi lék Rúrik Gíslason síðasta hálftímann í 0-4 tapi FC Kaupmannahöfn gegn Bayer Leverkusen. Rúrik er nýkominn af stað á ný eftir að hafa brotið bein í baki. Á Spáni náði Athletic Bilbao að snúa stöðunni sér í hag í 3-1 sigri á Napoli. Napoli komst yfir snemma leiksins en baskneski klúbburinn náði að snúa taflinu við og tryggja sæti sitt í riðlakeppninni. Þá vann Malmö óvæntan sigur á Red Bull Salzburg í Svíþjóð í kvöld. Salzburg vann fyrri leik liðanna 2-1 en Malmö komst 2-0 yfir strax í upphafi leiksins í kvöld. Malmö bætti síðan við þriðja marki leiksins og gerði endanlega út um einvígið undir lok venjulegs leiktíma. Malmö verður því meðal keppenda í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins.Úrslit kvöldsins: Arsenal 1-0 Besiktas Bayer Leverkusen 4-0 FC Kaupmannahöfn Athletic Bilbao 3-1 Napoli Malmö 0-3 Red Bull Salzburg Ludogorets 1-0 Steua Bucuresti(7-6 í vító)Vísir/GEttyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Alexis Sanchez skaut Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sínu fyrsta marki fyrir félagið í kvöld í 1-0 sigri á Besiktas. Sanchez sem byrjaði í fremstu víglínu í fjarveru Olivier Giroud launaði Arsene Wenger traustið með eina marki leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Franski bakvörðurinn Mathieu Debuchy fékk rautt spjald um miðbik seinni hálfleiks en þrátt fyrir að tyrkneska liðið hafi reynt að auka pressuna á heimamönnum náðu þeir ekki að jafna metin og lauk leiknum því með 1-0 sigri Arsenal. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Arsenal og Arsene Wenger en hann hefur komið Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar nú sautján ár í röð. Í Þýskalandi lék Rúrik Gíslason síðasta hálftímann í 0-4 tapi FC Kaupmannahöfn gegn Bayer Leverkusen. Rúrik er nýkominn af stað á ný eftir að hafa brotið bein í baki. Á Spáni náði Athletic Bilbao að snúa stöðunni sér í hag í 3-1 sigri á Napoli. Napoli komst yfir snemma leiksins en baskneski klúbburinn náði að snúa taflinu við og tryggja sæti sitt í riðlakeppninni. Þá vann Malmö óvæntan sigur á Red Bull Salzburg í Svíþjóð í kvöld. Salzburg vann fyrri leik liðanna 2-1 en Malmö komst 2-0 yfir strax í upphafi leiksins í kvöld. Malmö bætti síðan við þriðja marki leiksins og gerði endanlega út um einvígið undir lok venjulegs leiktíma. Malmö verður því meðal keppenda í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins.Úrslit kvöldsins: Arsenal 1-0 Besiktas Bayer Leverkusen 4-0 FC Kaupmannahöfn Athletic Bilbao 3-1 Napoli Malmö 0-3 Red Bull Salzburg Ludogorets 1-0 Steua Bucuresti(7-6 í vító)Vísir/GEttyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira