Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 13:15 Birkir Bjarnason segist í hörku formi. vísir/getty „Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
„Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57
Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54