Íslenski boltinn

Leiknismenn í toppmálum

Freyr og Davíð Snorri eru að gera fína hluti með Leikni.
Freyr og Davíð Snorri eru að gera fína hluti með Leikni.
Leiknismenn eru heldur betur í góðum málum í 1. deildinni eftir stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld.

Leiknir er með fimm stiga forskot á ÍA eftir leikinn í kvöld en pakkinn á eftir Leikni er ansi þéttur.

Þróttarar minntust Sigurðar Hallvarðssonar í kvöld og gerðu það með sæmd því þeir unni sannfærandi heimasigur á KV. Þróttur komst upp að efstu liðum með sigrinum.

Víkingur Ólafsvík er þar einnig eftir heimasigur á Haukum.

Staðan í deildinni.

Úrslit:

Tindastóll-Leiknir  0-5

0-1 Sindri Björnsson (33.), 0-2 Sindri Björnsson (34.), 0-3 Brynjar Hlöðversson (40.), 0-4 Kristján Páll Jónsson (51.)

Þróttur-KV  3-1

1-0 Ragnar Pétursson (17.), 2-0 Vilhjálmur Pálmason (18.), 2-1 Tómas Agnarsson (34.), 3-1 Ragnar Pétursson (51.)

Víkingur Ó.-Haukar  3-1

1-0 Steinar Már Ragnarsson (63.), 2-0 Eyþór Helgi Birgisson (70.), 2-1 Andri Steinn Birgisson (86.), 3-1 Kemal Cesa (90.).

Upplýsingar um markaskorara: urslit.net.




Tengdar fréttir

Mikil spenna í 1. deildinni

KA hleypti miklu lífi í toppbaráttu 1. deildarinnar er liðið sótti flottan 2-4 sigur á Akranes.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×