Rosberg er ekki Þjóðverji 8. júlí 2014 12:00 Samband liðsfélaganna versnar með hverri keppni. vísir/getty Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. Það andar köldu á milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Það samband á ekki eftir að batna eftir nýjustu ummæli Hamilton um hinn þýska liðsfélaga sinn. "Ef ég á að vera heiðarlegur þá hefur Nico aldrei verið í Þýskalandi þannig að hann er í raun ekki Þjóðverji. Þegar við vorum að keppa á kartbílum þá stóð hann aldrei við hlið þýska fánans," sagði Hamilton. "Á brautinni þá þurftu ökumennirnir að standa við hlið stúlku með fána eða skilti. Hann stóð alltaf hjá Mónakó-skiltinu og aldrei hjá þýskum fána eða skilti. Hann er frá Þýskalandi, Finnlandi og Mónakó eða álíka." Rosberg hefur aftur á móti verið að styrkja tengsl sín við Þýskaland og var í þýska landsliðsbúningnum fyrir síðustu keppni. Hann er alinn upp í Mónakó en móðir hans er þýsk en faðir hans finnskur. Rosberg hefur alltaf kosið að keppa undir merkjum Þýskalands. Formúla Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. Það andar köldu á milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Það samband á ekki eftir að batna eftir nýjustu ummæli Hamilton um hinn þýska liðsfélaga sinn. "Ef ég á að vera heiðarlegur þá hefur Nico aldrei verið í Þýskalandi þannig að hann er í raun ekki Þjóðverji. Þegar við vorum að keppa á kartbílum þá stóð hann aldrei við hlið þýska fánans," sagði Hamilton. "Á brautinni þá þurftu ökumennirnir að standa við hlið stúlku með fána eða skilti. Hann stóð alltaf hjá Mónakó-skiltinu og aldrei hjá þýskum fána eða skilti. Hann er frá Þýskalandi, Finnlandi og Mónakó eða álíka." Rosberg hefur aftur á móti verið að styrkja tengsl sín við Þýskaland og var í þýska landsliðsbúningnum fyrir síðustu keppni. Hann er alinn upp í Mónakó en móðir hans er þýsk en faðir hans finnskur. Rosberg hefur alltaf kosið að keppa undir merkjum Þýskalands.
Formúla Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira