Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 21:37 Jamaíkumaðurinn Bob Marley var mikill talsmaður marijúana á sínum tíma. VISIR/AFP Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Yfirvöld á Jamaíka hafa ákveðið að afglæpavæða neysluskammta af marijúana. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um málið. Portia Simpson-Miller, forsætisráðherra landsins, og ráðuneyti hennar tóku ákvörðun þess efnis þann 2. júní síðastliðinn. Fyrirhugaðar lagabreytingar fela í sér að eignarhald á litlum sköttum af marijúana til einkanota varði ekki lengur fangelsisvist og að neysla þess heima fyrir og í læknisfræðilegum tilgangi verði að sama skapi lögleg. Yfirvöld hafa einnig til skoðunar að leyfa neyslu marijúana, eða ganja eins og það er betur þekkt á eyjunni, í trúarlegum tilgangi sem og að náða alla þá sem sitja nú í jamaískum fangelsum vegna brota á eldri fíkniefnalöggjöf. Í kjölfar lagabreytinganna verður löglegt að vera með allt að 56 grömm af efninu á sér á almannafæri. Mun Jamaíka þannig bætast í hóp fjölda annarra ríkja sem ákveðið hafa að fara þessa leið í fíkniefnamálum, nú síðast Úrúgvæ og fylkin Colorado og Washington í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28 Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00 Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03 Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12 Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53 Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado "Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eins og það hefur verið kallað var samþykkt. 18. maí 2014 18:28
Tónleikagestir hvattir til að koma með maríjúana að heiman Sinfóníuhljómsveit Colorado-fylkis í Bandaríkjunum skipuleggur nú tónleikaröðina Classically Cannabis: The High Note Series 30. apríl 2014 23:00
Fyrrverandi hermaður sá fyrsti til að kaupa löglegt marijúana Langar raðir mynduðust við verslanir í Denver í Colorado-ríki í gær þegar sala á löglegu marijúana hófst. Colorado er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að lögleiða sölu á marijúna til afþreyingar. 2. janúar 2014 20:03
Langar raðir eftir kannabis í Colorado Fólk kom víðs vegar að frá Bandaríkjunum til þess að kaupa sér efnið. 2. janúar 2014 10:12
Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman. 11. mars 2014 07:53
Sala kannabisefna leyfð í Colorado Löggjafarþing ríkisins samþykkti lög þess efnis á síðasta ári, og tóku þau gildi 1. janúar. 2. janúar 2014 12:00
11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21. febrúar 2014 08:54