Tveir án félags í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 10:00 Kaspars Gorkss í leik með Reading. vísir/getty Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5) Fótbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands í knattspyrnu, er búinn að velja 22 manna hóp sem mætir Íslandi og Tyrklandi í undankeppni EM 2016 í næsta mánuði. Pahars ættu margir að kannast við, en hann spilaði með Southampton í ensku úrvalseildinni og B-deildinni frá 1999-2006. Uppgangur hans sem þjálfari í heimalandi hefur verið fljótur, en hann tók við Skonto Riga árið 2011. Pahars stýrði því í tvö ár áður en hann gerðist þjálfari U21 árs liðs Lettlands í fyrra og nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn þjálfari A-landsliðsins. Hann er 38 ára gamall. Það eru ekki mörg þekkt nöfn í lettneska hópnum og eru tveir án félags. Það eru Kaspars Gorkss, sem síðast lék með Reading og Úlfunum á Englandi, og miðjumaðurinn Alexander Fertovs. Lettar byrjuðu undankeppni á jafntefli gegn Kasakstan, en Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrkjum, 3-0. Leikur Íslands og Lettlands fer fram ytra 10. október og þremur dögum síðar mæta strákarnir okkar Hollendingum á Laugardalsvellinum.Hópurinn (leikir/mörk):Markverðir: Aleksandrs Kolinko, FK Baltika, Rússlandi (90/0) Pavels Steinbors, KS Górnik Zabrze, Póllandi (0/0) Varnarmenn: Kaspars Gorkss, Án félags (63/5) Vitaljis Maksimenko, VVV Venlo, Hollandi (12/0) Vitaljis Jagodinskis, FK Uzhhorod, Úkraína (1/0) Oleg Timofejevs, FK Ventspils (3/0) Kaspars Dubra, FK Ventspils (2/0) Gints Freimanis, FK Jelgava (1/0) Nauris Bulvitis, FC Aarau, Sviss (18/2) Vladislav Gabovs, FC Skonto (11/0) Miðjumenn: Janis Ikaunieks, FK Liepaja (0/0) Arturs Zjuninz, FK Baltika – Rússlandi (17/2) Aleksandrs Cauna, PFK CSKA, Rússlandi (40/11) Aleksandrs Fertovs, Án félags (29/0) Aleksejs Visnakovs, FC Zimbru Chisinau, Moldavíu (53/7) Ritvars Ruginis, FC Skonto (23/0) Jurijs Zigajevs, FC Ventspils (33/2) Andrejs Kovaļovs, Dacia Kishenevm, Moldavíu (9/0) Framherjar: Artjoms Rudnevs, Hamburger SV, Þýskalandi (29/1) Denniss Rakels, MKS Cracovia Krakow, Póllandi (5/0) Eduards Visnakovs, Ruch, Póllandi (6/0) Valerijs Sabala, Anorthosis Famagusta, Kýpur (12/5)
Fótbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira