Listahátíð í Hörpu 22. maí 2014 12:00 Verk Önnu Þorvaldsdóttur, In the Light of Air, verður heimsfrumflutt í Hörpu á sunnudaginn. Fjöldi viðburða á Listahátíð í Reykjavík fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Þeirra á meðal eru In the Light of Air, heimsfrumflutningur á nýju verki eftir Önnu Þorvaldsdóttur, en verk hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Það var hinn virti bandaríski nútímatónlistarhópur International Contemporary Ensemble (ICE) frá New York sem pantaði tónverkið hjá Önnu sem nú verður flutt í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. „Eina beiðni þeirra var að verkið yrði nógu langt fyrir heila tónleika. Ég réð sjálf hljóðfæraskipan og ákvað að hafa hljóðfærin aðeins fimm svo auðveldara væri að ferðast með verkið,“ segir Anna en verkið er fyrir víólu, selló, hörpu, píanó og slagverk. Auk þess koma tveir tæknimenn að uppsetningunni, enda er ljósainnsetning hluti af verkinu. „Ljósainnsetningin er mjög fíngerð og stýrist af flutningi hljóðfæraleikaranna og andardrætti þeirra,“ lýsir Anna sem einnig hannaði sjálf innsetningu úr klakaböndum listakonunnar Svönu Jósepsdóttur. „Þetta eru sérstakar málmplötur og ég fékk eina slíka eftir Svönu í jólagjöf. Mér fannst hún hljóma svo fallega og ákvað því að biðja Svönu um að smíða fyrir mig plötur í mörgum mismunandi stærðum og nota í innsetningu. Á ákveðnum tímapunkti í verkinu er síðan spilað á klakaböndin.“ Anna segir nokkra áskorun hafa legið í því að semja 45 mínútna verk enda hafi hún aldrei gert það áður. „Maður þarf að hugsa strúktúr og framvindu svo verkið sé í senn náttúrulegt en samt þannig að hver kafli hafi sitt sérstaka yfirbragð,“ segir hún.Viðburðir á Listahátíð í Reykjavík sem fram fara í Hörpu22. maí kl. 20. – Norðurljós Kammersveit Reykjavíkur: Pierrot-prójektið. Á opnunartónleikum Listahátíðar verður flutt verkið Pierrot lunaire eftir Arnold Schönberg.23. maí kl. 19.30 – Eldborg Mahler nr. 3 í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.24. maí kl. 16. – Norðurljós Þrjár Shakespeare-sonnettur: Á tónleikum Kammerkórs Suðurlands verða frumfluttar á Íslandi þrjár Shakespeare-sonnettur eftir breska tónskáldið Sir John Tavener.24. maí kl. 20 – Eldborg Bryn Terfel: Velski bassabarítónsöngvarinn Bryn Terfel er á meðal ástsælustu söngvara samtímans.24. maí kl. 21 – Silfurberg Lee Ranaldo & Leah Singer: Sight Unseen er samvinnuverkefni hjónanna Lee Ranaldo og Leuh Singer þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Lee Ranaldo er best þekktur sem gítarleikari Sonic Youth.25. maí kl. 20 – Norðurljós In the Light of Air: ICE Ensemble & Anna Þorvaldsdóttir.29. maí kl. 20 – Eldborg Khatia Buniatishvili: Georgíski píanóleikarinn Khatia Buniatishvili hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Fjöldi viðburða á Listahátíð í Reykjavík fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Þeirra á meðal eru In the Light of Air, heimsfrumflutningur á nýju verki eftir Önnu Þorvaldsdóttur, en verk hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Það var hinn virti bandaríski nútímatónlistarhópur International Contemporary Ensemble (ICE) frá New York sem pantaði tónverkið hjá Önnu sem nú verður flutt í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. „Eina beiðni þeirra var að verkið yrði nógu langt fyrir heila tónleika. Ég réð sjálf hljóðfæraskipan og ákvað að hafa hljóðfærin aðeins fimm svo auðveldara væri að ferðast með verkið,“ segir Anna en verkið er fyrir víólu, selló, hörpu, píanó og slagverk. Auk þess koma tveir tæknimenn að uppsetningunni, enda er ljósainnsetning hluti af verkinu. „Ljósainnsetningin er mjög fíngerð og stýrist af flutningi hljóðfæraleikaranna og andardrætti þeirra,“ lýsir Anna sem einnig hannaði sjálf innsetningu úr klakaböndum listakonunnar Svönu Jósepsdóttur. „Þetta eru sérstakar málmplötur og ég fékk eina slíka eftir Svönu í jólagjöf. Mér fannst hún hljóma svo fallega og ákvað því að biðja Svönu um að smíða fyrir mig plötur í mörgum mismunandi stærðum og nota í innsetningu. Á ákveðnum tímapunkti í verkinu er síðan spilað á klakaböndin.“ Anna segir nokkra áskorun hafa legið í því að semja 45 mínútna verk enda hafi hún aldrei gert það áður. „Maður þarf að hugsa strúktúr og framvindu svo verkið sé í senn náttúrulegt en samt þannig að hver kafli hafi sitt sérstaka yfirbragð,“ segir hún.Viðburðir á Listahátíð í Reykjavík sem fram fara í Hörpu22. maí kl. 20. – Norðurljós Kammersveit Reykjavíkur: Pierrot-prójektið. Á opnunartónleikum Listahátíðar verður flutt verkið Pierrot lunaire eftir Arnold Schönberg.23. maí kl. 19.30 – Eldborg Mahler nr. 3 í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.24. maí kl. 16. – Norðurljós Þrjár Shakespeare-sonnettur: Á tónleikum Kammerkórs Suðurlands verða frumfluttar á Íslandi þrjár Shakespeare-sonnettur eftir breska tónskáldið Sir John Tavener.24. maí kl. 20 – Eldborg Bryn Terfel: Velski bassabarítónsöngvarinn Bryn Terfel er á meðal ástsælustu söngvara samtímans.24. maí kl. 21 – Silfurberg Lee Ranaldo & Leah Singer: Sight Unseen er samvinnuverkefni hjónanna Lee Ranaldo og Leuh Singer þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Lee Ranaldo er best þekktur sem gítarleikari Sonic Youth.25. maí kl. 20 – Norðurljós In the Light of Air: ICE Ensemble & Anna Þorvaldsdóttir.29. maí kl. 20 – Eldborg Khatia Buniatishvili: Georgíski píanóleikarinn Khatia Buniatishvili hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira